Íslandsmót unglinga á Íslandsbankamótaröðinn fer fram dagana 16.-18. ágúst á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar.
Notast verður við golfboxkerfið á Íslandsmótinu og eru allar upplýsingar í hlekknum hér fyrir neðan.
Smelltu hér fyrir rástíma, skor og úrslit.
Piltar 14 ára og yngri – rástímar, skor og úrslit:
Stúlkur 14 ára og yngri – rástímar, skor og úrslit:
Piltar 15-16 ára – rástímar, skor og úrslit:
Stúlkur 15-16 ára – rástímar, skor og úrslit:
Piltar 17-18 ára – rástímar, skor og úrslit:
Stúlkur 17-18 ára – rástímar, skor og úrslit:
Stúlkur 19-21 árs – rástímar, skor og úrslit:
Piltar 19-21 árs – rástímar, skor og úrslit:
Smelltu hér fyrir glærukynningu með stöðunni á Íslandsmóti unglinga 2019.
Keppni hefst föstudaginn 16. ágúst kl. 7:30 og eru leiknar 54 holur í öllum aldursflokkum hjá báðum kynjum.
Aldursflokkarnir eru alls fjórir, 14 ára og yngri, 15-16 ára, 17-18 ára og 19-21 árs.
Keppendur koma frá alls 13 klúbbum víðsvegar af landinu. Flestir eru frá GKG eða 40 alls, GK og GR eru með 25 keppendur hvor um sig. Athygli vekur að kynjahlutfallið er nánast jafnt hjá keppendum úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar sem er alls með 21 keppendur.
– | Klúbbur | – | Piltar | Stúlkur | Alls |
1 | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar | GKG | 29 | 11 | 40 |
2 | Golfklúbburinn Keilir | GK | 20 | 5 | 25 |
3 | Golfklúbbur Reykjavíkur | GR | 18 | 7 | 25 |
4 | Golfklúbbur Mosfellbæjar | GM | 11 | 10 | 21 |
5 | Golfklúbbur Akureyrar | GA | 8 | 5 | 13 |
6 | Golfklúbbur Suðurnesja | GS | 8 | 1 | 9 |
7 | Golfklúbburinn Leynir Akranes | GL | 5 | 2 | 7 |
8 | Golfklúbbur Selfoss | GOS | 4 | 0 | 4 |
9 | Nesklúbburinn | NK | 4 | 0 | 4 |
10 | Golfklúbbur Ísafjarðar | GÍ | 2 | 0 | 2 |
11 | Golfklúbbur Vestmannaeyja | GV | 2 | 0 | 2 |
12 | Golfklúbbur Fjallabyggðar | GFB | 0 | 1 | 1 |
13 | Golfklúbburinn Hamar Dalvík | GHD | 0 | 1 | 1 |
– | – | – | – | – | 154 |