Íslandsmót unglinga í höggleik 14 ára og yngri fer fram á Setbergsvelli dagna 11.-13. ágúst 2022 hjá Golfklúbbnum Setbergi. Alls eru 79 keppendur skráðir til leiks. Þeir koma frá 10 klúbbum. GKG er með flesta keppendur eða 24 alls og Keilir kemur þar næst með 19 keppendur.
Keppt er í tveimur aldursflokkum;
flokki 12 ára og yngri (stúlkur-drengir),
flokki 13-14 ára (stúlkur-drengir).
Smelltu hér fyrir rástíma, stöðu og úrslit.
Smelltu hér fyrir myndasafn frá mótinu.
Klúbbur | Stúlkur | Drengir | Fjöldi keppenda |
GA-Golfklúbbur Akureyrar | 2 | 0 | 2 |
GKG – Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar | 6 | 18 | 24 |
GM – Golfklúbbur Mosfellsbæjar | 3 | 7 | 10 |
GR – Golfklúbbur Reykjavíkur | 6 | 6 | 12 |
GS – Golfklúbbur Suðurnesja | 0 | 1 | 1 |
GHD – Golfklúbburinn Hamar/Dalvík | 0 | 1 | 1 |
GK – Golfklúbburinn Keilir | 4 | 15 | 19 |
GL – Golfklúbburinn Leynir | 2 | 2 | 4 |
GSE – Golfklúbburinn Setberg | 2 | 0 | 2 |
NK – Nesklúbburinn | 1 | 3 | 3 |
Keppt er í eftirtöldum flokkum:
Stúlknaflokkur 12 ára og yngri, hámarksforgjöf 40,0 – 27 holu höggleikur án forgjafar
Stúlknaflokkur 13-14 ára, hámarksforgjöf 32,0 – 54 holu höggleikur án forgjafar
Piltaflokkur 12 ára og yngri, hámarksforgjöf 40,0 – 27 holu höggleikur án forgjafar
Piltaflokkur 13-14 ára, hámarksforgjöf 32,0 – 54 holu höggleikur án forgjafar
Leikmenn skulu skrá rafrænt skor fari ræsir fram á það.
Dómari: Karl Johan Brune og Sigrún Eir Héðinsdóttir.
Mótsstjórn: Högni Friðþjófsson, Pétur Einarsson, Brynjar Geirsson, Kristín María Þorsteinsdóttir,
Sóley Bærings.
Birt með fyrirvara um breytingar.