Golfsamband Íslands

Íslandsmótið í golfi 2021 – öflug fréttaþjónusta frá mótinu á kylfingur.is

Golffréttavefurinn kylfingur.is var með kraftmikla umfjöllun um Íslandsmótið í golfi 2021 á Jaðarsvelli á Akureyri. Páll Ketilsson, ritstjóri og eigandi kylfingur.is, var á svæðinu og setti saman fjölbreytt efni, myndbönd, fréttir og myndir.

Golfvefurinn kylfingur.is er undir hatti Víkurfrétta á Suðurnesjum. Vefurinn fór í loftið í lok maí árið 2005. Þar er fjallað um allt það helsta sem viðkemur golfíþróttinni.

Hér eru fréttirnar frá Íslandsmótinu 2021 sem birtar voru á kylfingur.is.

Exit mobile version