Íslandsmótið í golfi 2022 – nýtt met í fjölda keppenda í kvennaflokki
Metfjöldi er í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi 2022 eða 44 keppendur alls. Hlutfall kvenna hefur aldrei verið hærra eða 29% Frá árinu 2001 hefur meðalfjöldi keppenda í kvennaflokki verið 26 eða 18% af heildarfjölda keppenda. Keppendafjöldinn í kvennaflokki í ár er 54% yfir meðaltali síðustu ára. Alls eru fjórir fyrrum Íslandsmeistarar á meðal keppenda … Halda áfram að lesa: Íslandsmótið í golfi 2022 – nýtt met í fjölda keppenda í kvennaflokki
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn