Íslandsmótið í golfi 2024 fer fram dagana 18.-21. júlí á Hólmsvelli í Leiru.
Allar fréttir sem tengjast Íslandsmótinu 2024 verða í þessu fréttasafni í tímaröð.
Myndband frá lokakeppnisdegi Íslandsmótsins í golfi 2024
Íslandsmótið í golfi 2024 fór fram á Hólmsvelli í Leiru dagana 18.-21. júlí. Hér eru svipmyndir frá lokadeginum í myndbandi frá REC Media. Myndasafn frá
Hulda Clara sú fyrsta sem fær Guðfinnubikarinn á Íslandsmótinu í golfi
Á Íslandsmótinu í golfi 2024 sem fram fór á Hólmsvelli í Leiru 18.-21. júlí var keppt í fyrsta sinn um Guðfinnubikarinn sem er veittur þeim
Aron Emil fékk Björgvinsskálina fyrir besta skor áhugakylfings á Íslandsmótinu í golfi
Aron Emil Gunnarsson, GOS, var á lægst skori áhugakylfinga á Íslandsmótinu 2024 og fékk Björgvinsskálina í mótslok á Íslandsmótinu á Hólmsvelli í Leiru. Þetta er
Íslandsmeistarar í golfi frá upphafi
Íslandsmótið í golfi fór fram á Hólmsvelli í Leiru dagana 18.-21. júlí 2024. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG, og Aron Snær Júlíusson, GKG, fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum í
Aron Snær setti nýtt mótsmet á Íslandsmótinu í golfi 2024
Aron Snær Júlíusson, GKG, setti nýtt mótsmet í karlaflokki á Íslandsmótinu í golfi 2024. Hann lék Hólmsvöll í Leiru á 14 höggum undir pari vallar.
Mælaborð KPMG varpar fram áhugaverðri tölfræði frá Íslandsmótinu í golfi
Golfsamband Ísland fékk fyrr á þessu ári KPMG til samstarfs um ítarlega greiningu á tölfræði keppenda í fyrri Íslandsmótum í golfi sem nú hefur sett
Hulda Clara og Aron Snær Íslandsmeistarar í golfi 2024
Hulda Clara Gestsdóttir og Aron Snær Júlíusson eru Íslandsmeistarar í golfi 2024 en þau eru bæði í Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Þetta er í annað
Íslandsmótið í golfi 2024 – rástímar, staða, úrslit, myndir og ýmsar upplýsingar
Íslandsmótið í golfi 2024 fer fram á Hólmsvelli í Leiru dagana 18.-21. júlí. Íslandsmótið á sér langa sögu á Hólmsvelli í Leiru og er þetta
Aron efstur, og Eva deilir efsta sætinu með Ragnhildi fyrir lokahringinn – Gunnlaugur með nýtt vallarmet
Mikil spenna ríkir fyrir lokakeppnisdaginn á Íslandsmótinu í golfi 2024, bæði í kvenna – og karlaflokki. Þoka setti keppnishaldið aðeins úr skorðum í morgun –
Myndasafn frá Íslandsmótinu í golfi 2024
Myndasafn frá Íslandsmótinu í golfi 2024 er að finna á myndavef Golfsambands Íslands, gsimyndir.net. Hægt er að hlaða myndunum niður í fullri upplausn – en
Þoka á Hólmsvelli í Leiru og tafir á ræsingu
Tafir eru á ræsingu keppenda á Íslandsmótinu í golfi 2024 í dag vegna þoku á Hólmsvelli í Leiru. Fyrsti ráshópurinn átti að hefja leik kl.
Veigar hrökk í gang eftir óhapp hjá aðstoðarmanninum á 2. teig
Fall er fararheill átti vel við um þá feðga Heiðar Davíð Bragason og Veigar Heiðarsson í dag á 2. holu Hólmsvallar í Leiru á Íslandsmótinu
Mikil úrkoma setti svip sinn á Hólmsvöll í Leiru í stutta stund á öðrum keppnisdegi
Veðrið hefur leikið við keppendur á Íslandsmótinu í golfi á Hólmsvelli í Leiru – en gríðarleg úrkoma var í stutta stund rétt eftir hádegi í
Ragnhildur og Böðvar Bragi settu ný vallarmet og tylltu sér í efsta sæti
Ragnhildur Kristinsdóttir og Böðvar Bragi Pálsson, bæði úr GR, létu mikið að sér kveða á öðrum keppnisdegi Íslandsmótsins í golfi í dag. Ragnhildur og Böðvar
„Það eru allir glaðir og hamingjusamir“ segir Sveinn Björnsson formaður GS
Það skipti miklu máli fyrir Golfklúbb Suðurnesja að fá þann heiður að halda Íslandsmótið í golfi. Við eigum ríkjandi Íslandsmeistara í karlaflokki og það er
Páll Sævar stendur vaktina fimmta árið í röð – viðtal við „Röddina“
Páll Sævar Guðjónsson stendur vaktina á Íslandsmótinu í golfi sem ræsir og er þetta í fimmta sinn sem „Röddin“ kryddar Íslandsmótið í golfi með nærveru
Frábært skor á fyrsta keppnisdegi Íslandsmótsins í golfi 2024
Fyrsta keppnisdegi á Íslandsmótinu í golfi 2024 er lokið – og voru frábærar aðstæður á Hólmsvelli í Leiru í dag. Kylfingar nýttu tækifærið vel og
Hannes sá elsti og Máni Freyr sá yngsti í karlaflokki
Fyrst var keppt um Íslandsmeistaratitilinn í karlaflokki árið 1942. Mótið í ár er það 83. í röðinni í karlaflokki. Alls hafa 41 einstaklingar fengið nafnið
Keppendur á Íslandsmótinu 2024 koma frá 19 klúbbum víðsvegar af landinu
Keppendur á Íslandsmótinu í golfi 2024 eru alls 153 og komust færri að en vildu inn á keppendalistann. Keppendur koma frá 19 klúbbum víðsvegar af
Karen Sævarsdóttir sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2024
Íslandsmótið i golfi 2024 hófst í morgun kl. 7:30 en mótinu lýkur sunnudaginn 21. júlí. Hulda Bjarnadóttir, forseti GSÍ, setti mótið með formlegum hætti. Karen
Þórdís sú elsta og Sara María sú yngsta í kvennaflokki
Fyrst var keppt um Íslandsmeistaratitilinn í kvennaflokki árið 1967. Mótið í ár er það 58. í röðinni í kvennaflokki. Alls eru 25 nöfn grafin á
Hannes sá elsti og Arnar Daði sá yngsti í karlaflokki
Fyrst var keppt um Íslandsmeistaratitilinn í karlaflokki árið 1942. Mótið í ár er það 83. í röðinni í karlaflokki. Alls hafa 41 einstaklingar fengið nafnið
Íslandsmótið í golfi verður í beinni útsendingu á RÚV
Bein útsending verður frá Íslandsmótinu í golfi sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru dagana 18.-21. júlí 2024 Sýnt verður frá þremur keppnisdögunum af alls
Ólafía Þórunn og Bjarki eiga mótsmetin á Íslandsmótinu í golfi
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR og Bjarki Pétursson, GKG, eiga mótsmetin á Íslandsmótinu í golfi. Ólafía Þórunn á mótsmetið í kvennaflokki. Hún lék á 11 höggum
Rúmlega 20 keppendur á Íslandsmótinu 2024 léku á Íslandsmótinu árið 2011
Íslandsmótið í golfi 2024 fer fram á Hólmsvelli í Leiru dagana 18.-21. júlí. Íslandsmótið í golfi á sér langa sögu á Hólmsvelli í Leiru og
Ný leikröð á golfholunum á Hólmsvelli í Leiru á Íslandsmótinu í golfi 2024
Ný leikröð verður tekin upp á golfholunum á Hólmsvelli í Leiru á Íslandsmótinu í golfi 2024. Engar stórar breytingar eru gerðar á sjálfum golfolunum en
Boðsmót fyrir kylfinga með fötlun heppnaðist vel á Íslandsmótsvellinum
Golfsamtök fatlaðra á Íslandi í samstarfi við GSÍ, ÍF, GS og EDGA héldu í dag boðsmót fyrir kylfinga með fötlun í tengslum við Íslandsmótið í
Úrslit úr undankeppni fyrir Íslandsmótið í golfi 2024
Undankeppni fyrir Íslandsmótið í golfi 2024 fór fram á Hólmsvelli í Leiru í dag mánudaginn 15. júlí n.k. Þar var keppt um tvö sæti í
Boðsmót fyrir kylfinga með fötlun fer fram í dag í tengslum við Íslandsmótið í golfi
Golfsamtök fatlaðra á Íslandi í samstarfi við GSÍ, ÍF, GS og EDGA halda boðsmót í dag fyrir kylfinga með fötlun í tengslum við Íslandsmótið í
Metfjöldi kvenna tekur þátt á Íslandsmótinu í golfi 2024
Mikill áhugi er hjá keppendum á Íslandsmótinu í golfi og fjöldi kvenna hefur aldrei verið meiri. Alls verða 57 konur á meðal keppenda og 96
35 keppendur leika í undankeppni um fjögur laus sæti á Íslandsmótinu í golfi
Undankeppni fyrir Íslandsmótið í golfi 2024 fer fram á Hólmsvelli í Leiru mánudaginn 15. júlí n.k. Þar verður keppt um tvö sæti í karlaflokki –
PGA nemar bjóða upp á púttkennslu í Reykjanesbæ laugardaginn 20. júlí
Það verður mikið um að vera í golfíþróttinni á Suðurnesjum á næstu vikum. PGA golfkennaranemar ætla að bjóða upp á púttkennslu sem fer fram laugardag