/

Deildu:

Auglýsing

Íslandsmótið í holukeppni í kvennaflokki fór fram dagana 14.-16. júní á Hlíðavelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar.

Mótið var það 36. í röðinni frá því að fyrst var keppt um Íslandsmeistaratitilinn í holukeppni árið 1988.

Í fyrri hluta keppninnar var leikinn 36 holu höggleikur án forgjafar, þar sem sextán efstu keppendurnir komust áfram í útsláttarkeppni.

Hér er myndband frá mótinu sem var annað mót tímabilsins á GSÍ mótaröðinni 2024.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ