Íslenska karlalandsliðið í golfi tryggði sér í dag sæti í efstu deild á næsta ári með stórsigri gegn Slóveníu í undanúrslitum 2. deildar í Lúxemborg. Ísland leikur gegn Wales eða Tékklandi í úrslitum á morgun. Þrjú efstu liðin úr þessari deild komast í efstu deild og eftir sigurinn í dag er öruggt að Ísland keppir á meðal þeirra bestu á næsta ári.
/
- Pistlahöfundur: Sigurður Elvar
Deildu:
Auglýsing
Deildu:
Jólakveðja frá GSÍ
22.12.2024
Golf á Íslandi
Mótaskrá GSÍ fyrir árið 2025
13.12.2024
Fréttir | stigamótaröðin | Unglingamótaröðin
Gott ár hjá landssamtökum eldri kylfinga
13.12.2024
Eldri kylfingar | Fréttir | LEK