Íslenska landsliðið. Fremstur Birgir Leifur Hafþórsson þjálfari, frá vinstri: Guðmundur Ágúst, Egill Ragnar, Gísli, Andri Þór, Haraldur Franklín og Aron Snær. Mynd/BHL.
Auglýsing

Íslenska karlalandsliðið í golfi tryggði sér í dag sæti í efstu deild á næsta ári með stórsigri gegn Slóveníu í undanúrslitum 2. deildar í Lúxemborg. Ísland leikur gegn Wales eða Tékklandi í úrslitum á morgun. Þrjú efstu liðin úr þessari deild komast í efstu deild og eftir sigurinn í dag er öruggt að Ísland keppir á meðal þeirra bestu á næsta ári.

Úrslit úr mótinu má nálgast hér: 

Screen Shot 2016-07-08 at 3.28.27 PM

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ