Site icon Golfsamband Íslands

Keppendur á Íslandsmótinu 2024 koma frá 19 klúbbum víðsvegar af landinu

Frá Íslandsmótinu í golfi 2024. Mynd/seth@golf.is

Keppendur á Íslandsmótinu í golfi 2024 eru alls 153 og komust færri að en vildu inn á keppendalistann.

Keppendur koma frá 19 klúbbum víðsvegar af landinu og eru 7 golfklúbbar með keppendur í kvenna -og karlaflokki.

Flestir keppendur koma frá Golfklúbbi Reykjavíkur sem er með rúmlega 23% af heildarfjölda keppenda. GKG er með 21% af heildinn og þar á eftir koma GM með 14% og GK er með 12% af heildarfjölda keppenda.

KlúbburKonurKarlarSamtals% af heild
1Golfklúbbur Reykjavíkur14223623.5%
2Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar13193220.9%
3Golfklúbbur Mosfellsbæjar1392214.4%
4Golfklúbburinn Keilir6121811.8%
5Golfklúbbur Akureyrar39127.8%
6Golfklúbbur Suðurnesja2685.2%
7Golfklúbbur Selfoss2574.6%
8Nesklúbburinn442.6%
9Golfklúbbur Vestmannaeyja221.3%
10Golfklúbburinn Leynir221.3%
11Golfklúbburinn Setberg221.3%
12Golfklúbbur Fjallabyggðar110.7%
13Golfklúbbur Grindavíkur110.7%
14Golfklúbbur Hveragerðis110.7%
15Golfklúbbur Siglufjarðar110.7%
16Golfklúbbur Kiðjabergs110.7%
17Golfklúbbur Borgarness110.7%
18Golfklúbbur Skagafjarðar110.7%
19Golfklúbburinn Hamar Dalvík110.7%
Exit mobile version