Mótsstjórn Íslandsbankamótaraðarinnar tók þá ákvörðun að fella niður umferðina sem leika átti í dag á Leirdalsvelli vegna veðurs. Engin skor gilda því frá deginum í dag. Keppni hefst að nýju á sunnudaginn 27. ágúst. Þá leika aldursflokkar 17-18 ára og 19-21 árs aðra umferð og 15-16 ára og 14 ára og yngri leika fyrstu umferðina.
/
- Pistlahöfundur: Sigurður Elvar
Deildu:
Auglýsing
Deildu:
Jólakveðja frá GSÍ
22.12.2024
Golf á Íslandi
Mótaskrá GSÍ fyrir árið 2025
13.12.2024
Fréttir | stigamótaröðin | Unglingamótaröðin
Gott ár hjá landssamtökum eldri kylfinga
13.12.2024
Eldri kylfingar | Fréttir | LEK