Kristján Þór Einarsson úr Golfklúbbu Mosfellbæjar, var í gær kjörinn íþróttamaður Mosfellsbæjar. Kristján varð Íslandsmeistari í holukeppni og hann sigraði á þremur af alls sjö stigamótum Eimskipsmótaraðar Golfsambands Íslands. Hann varð efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar og er því stigameistari ársins 2014. Þar að auki fékk hann Júlíusarbikarinn sem veittur er þeim sem er með lægsta meðalskorið á Eimskipsmótaröðinni. Kristján var með meðalhöggafjölda upp á 71,37 högg.
Auglýsing
Deildu:
Jólakveðja frá GSÍ
22.12.2024
Golf á Íslandi
Mótaskrá GSÍ fyrir árið 2025
13.12.2024
Fréttir | stigamótaröðin | Unglingamótaröðin
Gott ár hjá landssamtökum eldri kylfinga
13.12.2024
Eldri kylfingar | Fréttir | LEK