Auglýsing

Kristófer Karl Karlsson, GM, sigraði á Íslandsmótinu í golfi í flokki 19-21 árs pilta. Íslandsmótið fór fram á Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbnum Keili. Kristófer Karl sigraði með tveggja högga mun en hann lék hringina þrjá á -4 samtals.

Lokastaðan:

1. Kristófer Karl Karlsson, GM 209 högg (74-68-67) (-4)
2. Andri Már Guðmundson, GM 211 högg (70-73-68) (-2)
3. Ingi Þór Ólafson, GM 213 högg (71-72-70) (par)
4.-5. Aron Emil Gunnarsson, GOS 220 högg (72-76-72) (+7)
4.-5. Jón Gunnarsson, GKG 220 högg (76-70-74) (+7)

Staðan í öllum flokkum er hér:

Myndir frá mótinu á gsimyndir.net eru hér.

<strong>Frá vinstri Ingi Þór Kristófer Karl Andri Már og Haukur Örn Birgisson forseti GSÍ Myndsethgolfis <strong>
<strong>Kristófer Karl Karlsson GM Myndsethgolfis <strong>


Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ