Kynning á frambjóðendum til stjórnarkjörs GSÍ 2021

Golfþing 2021 fer fram dagana 19.-20. nóvember n.k. á Fosshótelinu í Reykjavík. Alls hafa 11 aðilar tilkynnt um framboð til stjórnarkjörs. Stjórn Golfsambandsins skal samkvæmt lögum GSÍ skipuð 11 mönnum. Hulda Bjarnadóttir býður sig fram í embætti forseta, en ekkert mótframboð barst, og er hún því sjálfkjörin sem og aðrir stjórnarmenn. Eftirtaldir bjóða sig fram … Halda áfram að lesa: Kynning á frambjóðendum til stjórnarkjörs GSÍ 2021