Golfsamband Íslands

Landsmót golfklúbba + 65 karla – GR sigraði GÖ í úrslitaleik í Öndverðarnesi

Landssamtök eldri kylfinga á Íslandi, LEK, stóð fyrir landsmóti golfklúbba nýverið þar sem að keppendur voru karlar 65 ára og eldri.

Þetta er í fyrsta sinn sem keppt er meisaramóti golfklúbba í þessum aldursflokki.

Mótið fór fram á Öndverðarnesvelli hjá Golfklúbbi Öndverðarness.

Alls tóku 10 golfklúbbar þátt víðsvegar af landinu.

Til úrslita léku Golfklúbbur Reykjavíkur og Golfklúbbur Öndverðarness – þar sem að GR hafði betur og fagnaði sigri.

Golfklúbburinn Oddur varð í þriðja sæti þar sem GÖ hafði betur gegn Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar

<strong>Lið GR fagnaði sigri á landsmóti golfklúbba +65 ára<strong>
<strong>Golfklúbbur Öndverðarness endaði í öðru sæti <strong>
<strong>Golfklúbburinn Oddur endaði í þriðja sæti <strong>
Lokastaðan
1. sæti: Golfklúbbur Reykjavíkur, GR
Friðgeir Guðnason, Gunnsteinn Skúlason, Kolbeinn Kristinsson
Hans Isebarn, Hörður Sigurðsson, Jón Haukur Guðlaugsson
Óskar Sæmundsson, Sigurjón Árni Ólafsson.
2. sæti: Golfklúbbur Öndverðarness (GÖ)
Sigurður Aðalsteinsson, Þorleifur F. Magnússon, Guðjón Snæbjörnsson
Guðmundur Arason, Þorsteinn Þorsteinsson, Guðmundur E. Hallsteinsson
Jóhann Sveinsson, Ólafur Jónsson
3. sæti: Golfklúbburinn Oddur (GO)
Ægir Vopni Ármannsson, Ragnar Gíslason, Þór Geirsson
Vignir Sigurðsson, Ingi Kristinn Magnússon, Jóhannes Rúnar Magnússon
Guðmundur Ragnarsson, Eggert Ísfeld Rannveigarson.
4. sæti: Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar (GKG)
Gunnar Árnason, Hinrik Árni Bóasson, Jón Júlíusson
Ragnar Geir Hilmarsson, Sigurgeir Ásgeir Ólafsson
Sigurjón Gunnarsson, Tómas Jónsson.
5. sæti: Nesklúbburinn (NK)
Jónatan Ólafsson, Þráinn Rósmundsson
Heiðar Rafn Harðarson, Guðmundur Kr. Jóhannesson
Eggert Eggertsson, Friðþjófur Arnar Helgason
Sævar Fjölnir Egilsson, Halldór Snorri Bragason.
6. sæti: Golfklúbbur Mosfellsbæjar (GM)
Svanberg Guðmundsson, Sigurður Geirsson
Sigurður Óskar Waage, Bragi Jónsson
Gunnar Albert Traustason, Kristinn L. Aðalbjörnsson
Kjartan Ólafsson, Snorri Hlíðberg Kjartansson.
7. sæti: Golfklúbburinn Keilir
Axel Þórir Alfreðsson, Jóhannes Jón Gunnarsson
Jónas Ágústsson, Magnús Hjörleifsson
Þórhallur Sigurðsson, Hafþór Kristjánsson.
8. sæti: Golfklúbbur Vestmannaeyja (GV)
Guðmundur Guðlaugsson, Hjalti Elíasson
Hallgrímur Júlíusson, Haraldur Óskarsson
Sigurður Þór Sveinsson, Stefán Sævar Guðjónsson
Yngvi Geir Skarphéðinsson, Þórður Hallgrímsson.
9.-10. sæti: Golfklúbburinn Flúðir (GF)
Hannes Ragnarsson, Guðlaugur Guðlaugsson, Elías Kristjánsson
Einar Einarsson, Helgi Guðmundsson, Guðmundur Konnráðsson
Jens Þórisson, Pétur Skarphéðinsson.
9.-10. sæti: Golfklúbbur Suðurnesja (GS)
Georg V. Hannah, Helgi Hólm, Jón F. Sigurðsson
Þór Pálmi Magnússon, Jón Gunnarsson, Einar Magnússon
Jón Kr. Magnússon, Þorsteinn Geirharðsson.

Lokastaðan eftir riðlakeppnina:

<strong>Liðið frá Golfklúbbi Vestmannaeyja GV <strong>
<strong>Liðið frá Nesklúbbnum NK <strong>
<strong>Liðið frá Golfklúbbi Suðurnesja GS<strong>
Exit mobile version