/

Deildu:

Auglýsing

Frétt frá aðalfundi GS: 

Aðalfundur Golfklúbbs Suðurnesja fór fram s.l. sunnudag., 2. desember 2018.
Fundurinn var hinn ágætasti og sköpuðust líflegar umræður þegar nýjar reglugerðir Meistaramóts og Stigamóts voru lagðar undir fundinn.

Lykiltölur:
Rekstratekjur 76 milljónir
Rekstrargjöld 80 milljónir
Tap fyrir fjármagnsliði 4 milljónir
Tap eftir fjármagnsliði 5,3 milljónir
Skuldir hækka á milli ára úr 14 miljónum í 17,5 milljónir.
Leiknir hringir á Hólmsvelli fóru úr 20 þúsund niður í 18 þúsund sem er 10% á milli ára.
Félagafjöldi var 530 sem er fækkun um 30 manns.

Stjórn GS 2019:
Jóhann Páll Kristbjörnsson, formaður
Áfram sitja: Helga Steinþórsdóttir, Sigurður Sigurðsson, Sigurrós Hrólfsdóttir og Sveinn Björnsson.
Ný í stjórn (til tveggja ára): Guðni Sigurðsson, Gunnar Þór Jóhannsson, John Berry og Sigríður Erlingsdóttir.

Skjöl:

Ársreikningur

Ársskýrsla

Reglugerð um Meistaramót


Reglugerð um Stigamót

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ