Magnús Lárusson úr Golfklúbbnum Jökli Ólafsvík gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 1. brautinni á Grafarholtsvelli í dag. Magnús sló boltann ofaní holuna á 1. braut í upphafshögginu en brautin er par 4 og um 300 metra löng. Magnús er á meðal keppenda á Securitasmótinu sem er lokamót Eimskipsmótaraðarinnar 2016. Hér fyrir neðan er myndasyrpa frá því þegar Magnús sló þetta eftirminnilega högg og myndirnar segja allt sem segja þarf.
/
- Pistlahöfundur: Sigurður Elvar
Deildu:
Auglýsing
Deildu:
Jólakveðja frá GSÍ
22.12.2024
Golf á Íslandi
Mótaskrá GSÍ fyrir árið 2025
13.12.2024
Fréttir | stigamótaröðin | Unglingamótaröðin
Gott ár hjá landssamtökum eldri kylfinga
13.12.2024
Eldri kylfingar | Fréttir | LEK