Auglýsing

Meistaramót golfklúbba landsins fara flest fram í júlí og hafa nú þegar margir klúbbmeistarar verið krýndir hjá sínum klúbbum.

Í þessari samantekt eru helstu úrslit frá þeim klúbbum sem hafa sent upplýsingar og myndir af klúbbmeisturum.

Fréttin verður uppfærð eftir því sem við á.

Ef þið eruð með upplýsingar um úrslit og myndir frá meistaramóti er hægt að senda þær á seth@golf.is 

Golfklúbbur Setbergs

Meistaraflokkur, karla:

1. Hrafn Guðlaugsson (68-74-71-74) 287 högg (-1)
2. Hjörtur Brynjarsson (72-79-75-74) 300 högg (+12)
3.-5. Sveinn Gunnar Björnsson (80-78-73-72) 303 högg (+15)
3.-5. Þorsteinn Erik Geirsson (74-81-74-74) 303 högg (+15)
3.-5. Helgi Birkir Þórisson (75-79-71-78) 303 högg (+15)

Kvennaflokkur, höggleikur:

1. Valgerður Bjarnadóttir (91-93-89-86) 359 högg (+71)
2. Ásta Edda Stefánsdóttir (92-95-100-98) 385 högg (+97)
3. Heiðrún Harpa Gestsdóttir (92-101-95-98) 386 högg (+98)


Öll úrslit hér frá GSE:

<strong>Valgerður Bjarnadóttir og Hrafn Guðlaugsson <strong>

Golfklúbbur Hellu

 
Meistaraflokkur karla:


1. Andri Már Óskarsson (75-68-78-76) 297 högg (+17)

Kvennaflokkur, höggleikur:

1. Guðný Rósa Tómasdóttir (90-89-101-92) 372 högg (+92)
2. Sunna Björg Bjarnadóttir (90-89-94-100) 373 högg (+93)
3. Katrín Björg Aðalbjörnsdóttir (92-96-100-90) 378 högg (+98) 

Öll úrslit hér frá GHR: 

<strong>Guðný Rósa og Andri Már <strong>

Golfklúbburinn Keilir 

Meistaraflokkur karla:

1. Rúnar Arnórsson (67-67-69-70) 273 högg (-11)
2. Axel Bóasson (70-63-68-73) 274 högg (-10)
3. Birgir Björn Magnússon (70-71-71-69) 281 högg (-3)

Meistaraflokkur kvenna:

1. Guðrún Brá Björgvinsdóttir (72-71-74-70) 287 högg (+3)
2. Hafdís Alda Jóhannsdóttir (77-78-80-77) 312 högg (+28)
3. Þórdís Geirsdóttir (78-77-85-83) 323 högg (+40)

Öll úrslit hér frá Keili.

<strong>Rúnar og Guðrún Brá <strong>

Golfklúbbur Selfoss

Meistaraflokkur karla

1. Aron Emil Gunnarsson (72-66-69-71) 278 högg (+2)
2. Hlynur Geir Hjartarson (66-70-76-69) 281 högg (+3)
3. Árni Evert Leósson (69-74-74-70) 287 högg (+4)
4. Heiðar Snær Bjarnason (75-74-73-74) 296 högg (+5)
5.-6. Arnór Ingi Gíslason (75-76-72-79) 302 högg (+6)
5.-6. Guðmundur Bergsson (74-71-78-79) 302 högg (+6)

Kvennaflokkur, höggleikur:

1. Heiðrún Anna Hlynsdóttir (66-71-79-79) 295 högg (+23)
2. Katrín Embla Hlynsdóttir (95-101-90-88) 374 högg (+102)
3. Jóhanna Bettý Durhuus (95-92-99-91) 377 högg (+105)

Öll úrslit hér frá GOS:

<strong>Heiðrún og Aron Emil <strong>

Golfklúbbur Reykjavíkur 

Meistaraflokkur kvenna:              

1. Ragnhildur Kristinsdóttir (69-70-66-71) 276 högg (-10)
2. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir (68-74-71-70) 283 högg  (-3) 
3. Eva Karen Björnsdóttir (73-74-70-73) 290 högg (+4)
4. Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir (77-75-69-70) 291 högg (+5)
5. Halla Björk Ragnarsdóttir (78-77-78-73) 306 högg (+20)

Meistaraflokkur karla:        

1. Böðvar Bragi Pálsson (70-69-68-69) 276 högg (-10)
2. Andri Þór Björnsson (70-71-68-69) 278 högg (-8)
3. Jóhannes Guðmundsson (70-70-70-69) 279 högg (-7)
4. Sigurður Bjarki Blumenstein (73-70-68-71) 282 högg (-4)
5.-6. Arnór Ingi Finnbjörnsson (70-73-69-71) 283 högg (-3) 
5.-6. Hákon Örn Magnússon 283 högg (70-66-76-71) (-3)       

Öll úrslit hér frá GR:

<strong>Ragnhildur og Böðvar Bragi <strong>

Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar 

Meistaraflokkur kvenna:

1. Hulda Clara Gestsdóttir (74-73-79-74) 300 högg(+16) 
2. Ingunn Gunnarsdóttir (77-81-76-72) 306 högg (+22) 
3. Ingunn Einarsdóttir (74-84-78-77) 313 högg (+29)
4. Árný Eik Dagsdóttir (80-79-79-76) 314 högg(+30)
5. María Björk Pálsdóttir  (83-78-78-77) 316 högg (+32)

Meistaraflokkur karla:        

1. Hlynur Bergsson (68-70-70-67) 275 högg (-9)
2. Ólafur Björn Loftsson (66-70-73-69) 278 högg  (-6) 
3. Aron Snær Júlíusson (72-70-67-70) 279 högg (-5)
4.-5. Ragnar Már Garðarsson (70-73-70-67) 280 högg (-4)
4.-5. Bjarki Pétursson  (68-74-69-69) 280 högg (-4)

Öll úrslit hér frá GKG:

<strong>Hlynur og Hulda Clara<strong>

Golfklúbburinn Leynir 

Meistaraflokkur kvenna: 

1. Valdís Þóra Jónsdóttir, (69-75-73-79), 296 högg (+8)
2. Bára Valdís Ármannsdóttir, (81-86-92-86), 345 högg (+57)

Meistaraflokkur karla: 

1. Hannes Marinó Ellertsson (74-74-76-81), 305 högg (+17)
2. Þórður Emil Ólafsson (79-77-81-76), 313 högg (+25)
3. Stefán Orri Ólafsson (82-77-76-79), 314 högg (+26)
4. Kristján Kristjánsson (79-81-79-81), 320 högg (+32)
4. Björn Viktor Viktorsson (79-90-76-77), 322 högg (+34)

Öll úrslit hér frá Leyni:

<strong>Hannes Marinó og Valdís Þóra<strong>

Golfklúbbur Suðurnesja

Meistaraflokkur karla:

1. Róbert Smári Jónsson, (74-73-75-77) 299 högg (+11)
2. Pétur Þór Jaidee, (78-73-72-80) 303 högg (+15)
3. Björgvin Sigmundsson, (76-77-76-75) 304 högg (+16)

Meistaraflokkur kvenna:

1. Laufey Jóna Jónsdóttir, (84-92-90-79) 345 högg (+57)
2. Fjóla Margrét Viðarsdóttir, 351 högg
3. Andrea Ásgrímsdóttir, 90-86-86-89) (+63) 351 högg

Öll úrslit hér frá GS:

<strong>Laufey Jóna og Róbert Smári <strong>

Golfklúbbur Húsavíkur

1. flokkur karla:

1. Unnar Þór Axelsson (82-75-74-77) 308 högg (+28)
2. Arnþór Hermannsson (83-74-78-74) 309 högg (+29)
3. Arnar Vilberg Ingólfsson (82-76-77-75) 310 högg (+30)

Kvennaflokkur, höggleikur:

1. Birna Dögg Magnúsdóttir 166 högg (84-82) (+26)
2. Kiddý Hörn Ásgeirsdóttir 198 högg (99-99) (+58)
3. Birna Ásgeirsdóttir 228 högg (118-110) (+88)

Öll úrslit hér frá GH:

Golfklúbbur Öndverðarness:

Meistaraflokkur karla :

1. Sigurður Aðalsteinsson (73-73-74) 220 högg (+7)
2. Þórir Baldvin Björgvinsson (77-75-74) 226 högg (+13)
3. Hallsteinn Traustason (77-84-76) 237 högg (+24)
4. Björn Andri Bergsson (75-79-84) 238 högg (+25)
5. Ingi Hlynur Sævarsson (81-83-75) 239 högg (+26)

Meistaraflokkur kvenna:

1. Valgerður Sverrisdóttir (77-85-81) 243 högg (+30)
2. Kristín Guðmundsdóttir (87-91-87) 265 högg (+52)
3. Elísabet K. Jósefsdóttir (87-96-84) 267 högg (+54)

Öll úrslit hér frá GÖ:

<strong>Ásgerður og Sigurður <strong>

Golfklúbbur Akureyrar

Meistaraflokkur kvenna:

1. Andrea Ýr Ásmundsdóttir (77-77-77-75) 306 högg (+22)
2. Stefanía Kristín Valgeirsdóttir (83-84-79-78) 324 högg (+40)

Meistararflokkur karla:

1. Lárus Ingi Antonsson (71-74-70-71) 286 högg (+2)
2. Tumi Hrafn Kúld (76-79-64-73) 292 högg (+8)
3. Heiðar Davíð Bragason (75-79-75-71) 300 högg (+16)
4. Ævarr Freyr Birgisson (78-75-73-75) 301 högg (+17)
5.-6. Eyþór Hrafnar Ketilsson (72-82-76-73) 303 högg (+19)
5.-6. Víðir Steinar Tómasson (73-76-72-82) 303 högg (+19)

Öll úrslit hér frá GA:

<strong>Lárus og Andrea Ýr <strong>

Golfklúbbur Mosfellsbæjar

Meistaraflokkur karla:

1. Kristófer Karl Karlsson (71-69-76-76) 292 högg (+4)
*Sigraði eftir bráðabana
2. Sverrir Haraldsson (74-71-72-75) 292 högg (+4)
3.-6. Björn Óskar Guðjónsson (80-70-75-69) 294 högg (+6)
3.-6. Ingi Þór Ólafson (76-68-78-72) 294 högg (+6)
3.-6. Kristján Þór Einarsson (74-68-78-74) 294 högg (+6)
3.-6. Aron Skúli Ingason (69-75-75-75) 294 högg (+6)

Meistaraflokkur kvenna:

1. Nína Björk Geirsdóttir (76-71-77-72) 296 högg (+8)
2. Arna Rún Kristjánsdóttir (81-82-79-92) 334 högg (+46)
3.-4. Katrín Sól Davíðsdóttir (84-78-89-88) 339 högg (+51)
3.-4. Katrín Dögg Hilmarsdóttir (79-81-88-91) 339 högg (+51)

Öll úrslit hér frá GM:

<strong>Nína og Kristófer Karl <strong>


Golfklúbbur Siglufjarðar

1.flokkur karla

1. Jóhann Már Sigurbjörnsson (75-76-65) (par)
* Vallarmet 65 högg á lokahringnum)
2. Salmann Héðinn (82-77-75) 234 högg (+18)
3. Grétar Bragi Hallgrímsson (74-87-86) 247 högg (+31)
4. Sævar Örn Kárason (85-83-79) 247 högg (+31)

1. flokkur kvenna:

1. Hulda Guðveig Magnúsardóttir (90-90-89) 269 högg(+53)
2. Ólína Þórey Guðjónsdóttir (91-94-88) 273 högg (+57)
3. Jósefína Benediktsdóttir (95-99-92) 286 högg (+70)

Öll úrslit hér frá GKS:




Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ