/

Deildu:

Axel Bóasson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir. Mynd/seth@golf.is
Auglýsing

Mótaskrá Golfsambands Íslands fyrir keppnistímabilið 2019 er hér fyrir neðan.

Golfsumarið 2019 verður kynnt með formlegum hætti þann 16. maí 2019.

Keppni á áskorendamótaröðinni og unglingamótaröðinni hefst helgina 17.-19. maí.

Keppni á stigamótaröð GSÍ hefst helgina 24.-26. maí.

Athygli er vakin á því að Íslandsmótið í golfi, höggleikur, á stigamótaröð GSÍ í fullorðinsflokki fer nú fram í ágúst. Íslandsmótið er í umsjón Golfklúbbs Reykjavíkur.

Það sama er uppi á teningnum í unglingaflokki en Íslandsmótið í höggleik fer fram í ágúst.

Íslandsmótið í holukeppni í unglingaflokki fer fram um miðjan júní en ekki er búið að staðfesta hvar það mót fer fram. 

Mótaskráin er hér fyrir neðan en hún er birt með fyrirvara um breytingar.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ