Nú þegar styttist í golfsumarið hefur mótanefnd GSÍ sett saman mótaskrá yfir mótaraðir og Íslandsmót GSÍ sem fram fara á árinu 2020. Athugið að skjalið er sett fram með fyrirvara um breytingar. Dagsetningar móta verður síðan að sjálfsögðu hægt að finna í nýju tölvukerfi golfhreyfingarinnar Golfbox í frá og með 1. mars næstkomandi.
MÓTARAÐIR OG ÍSLANDSMÓT Í GOLFI 2020
| GSÍ – MÓTARÖÐIN | ||
| 22.-24 maí | Mótaröð GSÍ (1) | GL |
| 5.-7 júní | Mótaröð GSÍ (2) | GS |
| 19.-21 júní | Mótaröð GSÍ (3) – Íslandsmót í holukeppni | GA |
| 17.-19 júlí | Mótaröð GSÍ (4) | GK |
| 6.-9 ágúst | Mótaröð GSÍ (5) – Íslandsmótið í höggleik | GM |
| GSÍ – MÓTARÖÐ BARNA OG UNGLINGA | ||
| 29-31. maí | Unglingamótaröðin (1) | GM |
| 11-13. júní | Unglingamótaröðin (2) | GKG |
| 17-19. júlí | Unglingamótaröðin (3) | GR |
| 14-16. ágúst | Unglingamótaröðin (4) – Íslandsmótið í holukeppni | GS |
| 21-23. ágúst | Unglingamótaröðin (5) – Íslandsmótið í höggleik | GK |
| GSÍ – ÁSKORENDAMÓTARÖÐ BARNA OG UNGLINGA | ||
| 30. maí | Áskorendamótaröð barna og unglinga (1) | GM |
| 12. júní | Áskorendamótaröð barna og unglinga (2) | GKG |
| 18. júlí | Áskorendamótaröð barna og unglinga (3) | GM |
| 14. ágúst | Áskorendamótaröð barna og unglinga (4) | GG |
| 22. ágúst | Áskorendamótaröð barna og unglinga (5) | GSE |
| GSÍ – ÖLDUNGAMÓTARÖÐ | ||
| 31. maí | Mótaröð eldri kylfinga (1) | GK |
| 7. júní | Mótaröð eldri kylfinga (2) | GB |
| 14. júní | Mótaröð eldri kylfinga (3) | GO |
| 16-18. júlí | Íslandsmót eldri kylfinga 50+ 65+ (4) | GB |
| 30. ágúst | Mótaröð eldri kylfinga (5) | GL |
| 20. September | Mótaröð eldri kylfinga (6) | GR |
| GSÍ – Stigamót WAGR | ||
| 16-17. maí | Stigamót WAGR 1 | GM |
| 12-13. september | Stigamót WAGR 2 | GL |
| 25.-26. september | Stigamót WAGR 3 | GR |
| GSÍ – ÍSLANDSMÓT GOLFKLÚBBA – liðakeppnir | ||
| 25-27. júní | Íslandsmót golfklúbba – stúlkur – drengir, 18 ára og yngri | GHR |
| 25-27. júní | Íslandsmót golfklúbba – stúlkur – drengir, 15 ára og yngri | GL |
| 14-16. júlí | Íslandsmót golfklúbba – 12 ára og yngri | GKG, GM, GK |
| 23-25. júlí | Íslandsmót golfklúbba – 1. deild karla og kvenna | GKG, GO |
| 23-25. júlí | Íslandsmót golfklúbba – 1. deild karla og kvenna | GKG, GO |
| 24-26. júlí | Íslandsmót golfklúbba – 2. deild karla | GL |
| 24-26. júlí | Íslandsmót golfklúbba – 2. deild kvenna | GVS |
| 21-23. ágúst | Íslandsmót golfklúbba – 3. deild karla | GFB |
| 21-23. ágúst | Íslandsmót golfklúbba – 4. deild karla | GÞ |
| 20-22. ágúst | Íslandsmót golfklúbba – eldri kylfinga 1.-2. deild kvenna | GV |
| 20-22. ágúst | Íslandsmót golfklúbba – eldri kylfinga 1. deild karla | GA |
| 20-22. ágúst | Íslandsmót golfklúbba – eldri kylfinga, 2.-3. deild karla | GSG |
| Með fyrirvara um breytingar |


