Mótaskrá GSÍ 2020

Nú þegar styttist í golfsumarið hefur mótanefnd GSÍ sett saman mótaskrá yfir mótaraðir og Íslandsmót GSÍ sem fram fara á árinu 2020. Athugið að skjalið er sett fram með fyrirvara um breytingar. Dagsetningar móta verður síðan að sjálfsögðu hægt að finna í nýju tölvukerfi golfhreyfingarinnar Golfbox í frá og með 1. mars næstkomandi.

MÓTARAÐIR OG ÍSLANDSMÓT Í GOLFI 2020

GSÍ - MÓTARÖÐIN
22.-24 maíMótaröð GSÍ (1)GL
5.-7 júníMótaröð GSÍ (2)GS
19.-21 júníMótaröð GSÍ (3) - Íslandsmót í holukeppniGA
17.-19 júlíMótaröð GSÍ (4)GK
6.-9 ágústMótaröð GSÍ (5) - Íslandsmótið í höggleikGM
MÓTARÖÐ BARNA OG UNGLINGA
29-31. maíUnglingamótaröðin (1)GM
11-13. júníUnglingamótaröðin (2)GKG
17-19. júlíUnglingamótaröðin (3)GR
14-16. ágústUnglingamótaröðin (4) - Íslandsmótið í holukeppniGS
21-23. ágústUnglingamótaröðin (5) - Íslandsmótið í höggleikGK
ÁSKORENDAMÓTARÖÐ BARNA OG UNGLINGA
30. maíÁskorendamótaröð barna og unglinga (1)GM
10. júníÁskorendamótaröð barna og unglinga (2)GKG
18. júlíÁskorendamótaröð barna og unglinga (3)GR
15. ágústÁskorendamótaröð barna og unglinga (4)GS
22. ágústÁskorendamótaröð barna og unglinga (5)GK
ÖLDUNGAMÓTARÖÐ
30. maíMótaröð eldri kylfinga (1)GB
7. júníMótaröð eldri kylfinga (2)GK
13. júníMótaröð eldri kylfinga (3)Óstaðfest
14. júníMótaröð eldri kylfinga (4)Óstaðfest
16-18. júlíÍslandsmót eldri kylfinga 50+ 65+ (5)GB
23. ágústMótaröð eldri kylfinga (6)GL
13. SeptemberMótaröð eldri kylfinga (7)GR
Stigamót WAGR
15-16. maíStigamót WAGR 1GKG
4-5. septemberStigamót WAGR 2GR
12-13. septemberStigamót WAGR 3GL
ÍSLANDSMÓT GOLFKLÚBBA
25-27. júníÍslandsmót golfklúbba - stúlkur - drengir, 18 ára og yngriGHR
25-27. júníÍslandsmót golfklúbba - stúlkur - drengir, 15 ára og yngriGL
14-16. júlíÍslandsmót golfklúbba - 12 ára og yngriGKG, GM, GK
23-25. júlíÍslandsmót golfklúbba - 1. deild karla og kvennaGKG, GO
23-25. júlíÍslandsmót golfklúbba - 1. deild karla og kvennaGKG, GO
24-26. júlíÍslandsmót golfklúbba - 2. deild karlaGL
24-26. júlíÍslandsmót golfklúbba - 2. deild kvennaGL
21-23. ágústÍslandsmót golfklúbba - 3. deild karlaGFB
21-23. ágústÍslandsmót golfklúbba - 4. deild karla
20-22. ágústÍslandsmót golfklúbba - eldri kylfinga 1.-2. deild kvennaGV
20-22. ágústÍslandsmót golfklúbba - eldri kylfinga 1. deild karlaGA
20-22. ágústÍslandsmót golfklúbba - eldri kylfinga, 2.-3. deild karlaGSG
Með fyrirvara um breytingar
(Visited 3.983 times, 1 visits today)