Site icon Golfsamband Íslands

Mótaskrá GSÍ fyrir árið 2025

Mótaskrá Golfsambands Íslands árið 2025 liggur fyrir þó enn eigi eftir að finna keppnisvelli fyrir nokkur mót á tímabilinu. Þeir golfklúbbar sem hafa áhuga á að taka að sér mót geta haft samband við mótanefnd GSÍ.

Dags.Mótaskrá 2025Klúbbur
Maí
10Golf 14 – liðakeppniNK
17-18Vormót* GM
17-18UnglingamótaröðinGL
24-25Vormót*
23-25Unglingamótaröðin + Golf 14GSG
Júní
30-1GSÍ mótaröðin – HvaleyrarbikarinnGK
3-4HeimslistamótGHR
5-7Unglingamótaröðin – Nettó mótiðGKG
5-6Golf 14 – Nettó mótiðGKG
10-11Golf 14 – Golfhátíð á AkranesiGL
14-16Íslandsmót í holukeppni kvenna – GSÍ mótaröðinGO
19-21Íslandsmót golfklúbba – stúlkur – drengir, U12GR, GM, GKG
21-23Íslandsmót í holukeppni karla – GSÍ mótaröðinGM
25-27Íslandsmót golfklúbba – stúlkur U18 – drengir, U16, U18GHR
25-27Íslandsmót golfklúbba – stúlkur – drengir, U14GSG
Júlí
29-12Meistaramót golfklúbbaAllir
16Golf 14GM
17-19Íslandsmót 50+GHR
18-20GSÍ mótaröðin – KorpubikarinnGR
24-26Íslandsmót golfklúbba – 1. deild karla GKG
24-26Íslandsmót golfklúbba – 1. deild kvenna GA
23-25Íslandsmót golfklúbba – 2. deild karlaGF
24-26Íslandsmót golfklúbba – 2. deild kvenna GL
29-30UnglingamótaröðinGF
Ágúst
7-10Íslandsmótið í golfi – GSÍ mótaröðinGK
15-17Unglingamótaröðin – Íslandsmót í höggleik
15-17Golf 14 – Íslandsmót í höggleikGOS
13-14Heimslistamót
15-17Íslandsmót golfklúbba – 3. deild karlaGSS
15-17Íslandsmót golfklúbba – 4. deild karlaGVG
15-17Íslandsmót golfklúbba – 5. deild karlaGD
21-23Íslandsmót golfklúbba – 50+ 1. deild kvennaGV
21-23Íslandsmót golfklúbba – 50+ 2. deild kvennaGS
21-23Íslandsmót golfklúbba – 50+ 1. deild karlaGS
21-23Íslandsmót golfklúbba – 50+ 2. deild karlaGV
21-23Íslandsmót golfklúbba – 50+ 3. deild karlaGOS
21-23Íslandsmót golfklúbba – 50+ 4. deild karlaGHH
23-24Haustmót**NK
23-25Unglingamótaröðin og Golf14 Íslandsmót í holukeppniGM
30-31Haustmót**
September
6-7Golf14GR
6-7UnglingamótaröðinGR
*Gildir ekki á WAGR
**Gildir ekki á WAGR og telur ekki á stigalista GSÍ
Birt með fyrirvara um breytingar!
Exit mobile version