Mótinu á Áskorendamótaröðinni í Hveragerði aflýst

Fyrsta mótinu á Áskorendamótaröðinni hefur verið aflýst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mótsstjórn. Mótinu er aflýst vegna blautra aðstæðna í Hveragerði og veðurspáin fyrir laugardaginn 26. maí er ekki góð.

Þeir keppendur sem hafa greitt mótssgjald þurfa að snúa sér til GHG í Hveragerði til að fá endurgreitt.

Næsta mót á Áskorendamótaröð Íslandsbanka fer fram á Korpúlfsstaðavelli um næstu helgi

 

(Visited 674 times, 1 visits today)