Íslandsmót golfklúbba í 2. deild kvenna fór fram á Bárarvelli í Grundarfirði dagana 23.-25. júlí.
Alls tóku 6 golfklúbba þátt og var leikið í einum riðli þar sem að öll liðin mættust.
Nesklúbburinn og Golfklúbbur Fjallabyggðar léku hreinan úrslitaleik í lokaumferðinni um hvort liðið færi upp í efstu deild.
Fyrir leikinn höfðu báðir klúbbar unnið alla sína leiki.Nesklúbburinn hafði betur og tryggði sér sæti í efstu deild 2022.







Rástímar, staða og úrslit leikja – smelltu hér.
Liðin eru þannig skipuð: |
Nesklúbburinn (NK) Elsa Nielsen, Helga Kristín Gunnlaugsdóttir, Hulda Bjarnadóttir, Karlotta Einarsdóttir Ragna Kristín Guðbrandsdóttir |
Golfklúbbur Selfoss (GOS) Heiðrún Anna Hlynsdóttir, Alexandra Eir Grétarsdóttir Katrín Embla Hlynsdóttir, Jóhanna Bettý Durhuus Alda Sigurðardóttir, Vala Guðlaug Jónsdóttir |
Golfklúbbur Grindavíkur (GG) Svanhvít Helga Hammer, Gerða Kristín Hammer Þuríður Halldórsdóttir, Heidi Johanssen Hulda Birna Baldursdóttir |
Golfklúbbur Álftaness (GÁ) Guðný Þorbjörg Klemensdóttir, Sigríður Lovísa Sigurðardóttir Eyrún Sigurjónsdóttir, Íris Dögg Ingadóttir Björg Jónína Rúnarsdóttir, Berglind Birgisdóttir |
Golfklúbbur Fjallabyggðar (GFB) Björg Traustadóttir, Brynja Sigurðardóttir Dagný Finnsdóttir, Rósa Jónsdóttir, Sara Sigurbjörnsdóttir |
Golfklúbbur Vatnsleysustrandar (GVS) Heiður Björk Friðbjörnsdóttir, Guðrún Egilsdóttir Sigurdís Reynisdóttir, Ingibjörg Þórðardóttir Hrefna Halldórsdóttir, Oddný Þóra Baldvinsdóttir |