/

Deildu:

Auglýsing

Nettó Áskorendamótið fór fram í vikunni hjá Golfklúbbi Kópavogs – og Garðabæjar. Þar tóku 61 kylfingar þátt og spiluðu 9 holur á Mýrinni í blíðskaparveðri.

Mótið er hluti af Áskorendamótaröð GSÍ.

Á mótaröðinni er þar lagt upp með að keppendur læri leikinn og hafi gaman af því að spila en mótaröðin er fyrst og fremst hugsuð sem vettvangur fyrir unga kylfinga til að taka sín fyrstu skref í keppnisgolfi.

Myndir sem Marinó Magnús myndasmiður tók, bæði úr Unglingamótinu á Leirdalsvelli og Áskorendamótinu á Mýrinni, er hægt að skoða á Facebook síðu GKG.

Hægt er að skoða upplýsingar um þessi skemmtilegu mót hér.

Heildarskor keppenda er hægt að nálgast hér í Golfbox

Keppt var í fjórum aldursflokkum, bæði hjá stelpum og strákum og voru úrslitin eftirfarandi:

10 ára og yngri drengir:

T1. Tómas Númi Sigurbjörnsson, GR 42 högg
T1. Kolfinnur Skuggi Ævarsson, GS 42 högg
3. Ísak Hrafn Jónasson, GR 43 högg

Verðlaunahafar í flokki 10 ára og yngri Kolfinnur Tómas og Ísak Úlfar Jónsson sexfaldur Íslandsmeistari afhenti verðlaunin MyndGKG

10 ára og yngri stúlkur:

1. Embla Dröfn Hákonardóttir, GKG 51 högg.
2. Sólveig Arnardóttir, GK 52 högg.
3. Elva Rún Rafnsdóttir, GM 55 högg.

Frá vinstri Ásta Kristín Sólveig Embla Elva

12 ára og yngri drengir:

1. Ásgeir Páll Baldursson, GM 35 högg.
2. Ernir Kristvinsson GL 40 högg.
T3. Filippus Nói Árnason, GKG 42 högg.
T3. Jakob Daði Gunnlaugsson, GK 42 högg.

Frá vinstri ÚIfar Jónsson Jakob Daði Ásgeir Páll Ernir Filippus Nói og Ásta Kristín

12 ára og yngri stúlkur:

1. Hanna Karen Ríkharðsdóttir, GKG 45 högg.
2. Elín Rós Knútsdóttir, GKG 48 högg.
3. Sara Björk Brynjólfsdóttir, GKG 57 högg.

Frá vinstri Úlfar Jónsson Sara Björk Hanna Karen og Elín Rós<br><br>

14 ára og yngri drengir:

1. Hjalti Garðar Matthíasson, NK 42 högg
2. Victor Pétursson, NK 43 högg
3. Ívar Örn Sigurðarson, GKG 46 högg

Frá vinstri Victor Hjalti Garðar og Ívar Örn

14 ára og yngri stúlkur:

1. Fjóla Huld Daðadóttir, GK 50 högg.
2. Sigrún Erla Baldursdóttir, GM 58 högg.

Frá vinstri Fjóla og Sigrún

15-18 ára drengir:

1. Ísak Nói Ómarsson, GK 51 högg.

15-18 ára stúlkur:

1. Nína Rún Ragnarsdóttir, NK 48 högg.
2. Emilía Halldórsdóttir, NK 56 högg.

Emilía og Nína Rún<br>

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ