Golfsamband Íslands

Sigmundur og Nína Íslandsmeistarar +35

Sigmundur Einar Másson, GÖ og Nína Björk Geirsdóttir, GM. Íslandsmeistarar í flokki +35 ára 2020. Mynd/seth@golf.is

Samhliða Íslandsmótinu í golfi var keppt á Íslandsmóti 35 ára og eldri í karla -og kvennaflokki. 

Nína Björk Geirsdótir, GM, sigraði í kvennaflokknum og er þetta annað árið í röð þar sem hún fagnar þessum titli. 

Sigmundur Einar Másson, GÖ, sigraði í karlaflokknum og er þetta í annað sinn sem hann sigrar á Íslandsmóti +35. Hlynur Geir Hjartarson, GOS varð annar og Jón Karlsson þriðji. 

Sigmundur Einar fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í golfi árið 2006 á Urriðavelli. Nina Björk Geirsdóttir, GM, sigraði á Íslandsmótinu í golfi árið 2007. 

1. Sigmundur Einar Másson, GÖ 294 högg (77-72-73-72) (+6)
2. Hlynur Geir Hjartarson, GOS 300 högg (78-72-72-78) (+12)
3. Jón Karlsson, GR 301 högg (75-74-72-80) (+13)

Lokastaðan í karlaflokknum: 

Lokastaðan í kvennaflokknum:

1. Nína Björk Geirsdóttir, GM 312 högg (80-74-80-78) (+24)

<strong>Nína Björk Geirsdóttir GM Myndsethgolfis <strong>
<strong>Sigmundur Einar Másson GÖ Myndsethgolfis<strong>

Íslandsmeistarar +35 frá upphafi:

2000: Jón Haukur Guðlaugsson (1) / Þórdís Geirsdóttir (1) 
2001: Jón Haukur Guðlaugsson (2) / Þórdís Geirsdóttir (2)
2002: Tryggvi Valtýr Traustason (1) / Þórdís Geirsdóttir (3)
2003: Ólafur Hreinn Jóhannesson (1) / Þórdís Geirsdóttir (4) 
2004: Einar Long (1) / Þórdís Geirsdóttir (5)
2005: Tryggvi Valtýr Traustason (2) / Anna Jódís Sigurbergsdóttir  (1)
2006: Sigurbjörn Þorgeirsson (1) / Þórdís Geirsdóttir (6)
2007: Sigurbjörn Þorgeirsson (2) / María Málfríður Guðnadóttir (1)
2008: Sigurbjörn Þorgeirsson (3) / Ásgerður Sverrisdóttir (1)
2009: Arnar Sigurbjörnsson (1) / Andrea Ásgrímsdóttir (1)
2010: Sigurjón Arnarsson (1) / Þórdís Geirsdóttir (7)
2011: Tryggvi Valtýr Traustason (3) / Þórdís Geirsdóttir (8)
2012: Nökkvi Gunnarsson (1) / Ragnhildur Sigurðardóttir (1)
2013: Einar Lyng Hjaltason (1) / Þórdís Geirsdóttir (9)
2014: Tryggvi Valtýr Traustason (4) / Ragnhildur Sigurðardóttir (2)
2015: Gunnar Geir Gústavsson (1) / Hansína Þorkelsdóttir (1)
2016: Nökkvi Gunnarsson (2) / Þórdís Geirsdóttir (10)
2017: Björgvin Þorsteinsson (1) / Sara Jóhannsdóttir (1)
2018: Sigmundur Einar Másson (1) / Svala Óskarsdóttir (1)
2019: Hlynur Geir Hjartarson (1) / Nína Björk Geirsdóttir (1)
2020: Sigmundur Einar Másson, GÖ (2) / Nína Björk Geirsdóttir (2)

Exit mobile version