Ný hönnun og nýtt útlit á fréttavefnum golf.is
Fréttavefur Golfsambands Íslands, golf.is, fékk í gær nýtt útlit. Vefurinn var hannaður upp á nýtt og er þetta mesta útlitsbreyting á vefnum frá árinu 2015. Hulda Bjarnadóttir, formaður útbreiðslunefndar GSÍ, segir að tímabært hafi verið að hanna vefinn með hliðsjón að nýrri tækni og breyttri notkun. „Golfsambandið hefur lagt í viðamiklar breytingar með innleiðingu á … Halda áfram að lesa: Ný hönnun og nýtt útlit á fréttavefnum golf.is
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn