#image_title
Auglýsing

Ný leikröð verður tekin upp á golfholunum á Hólmsvelli í Leiru á Íslandsmótinu í golfi 2024. Engar stórar breytingar eru gerðar á sjálfum golfolunum en leikröð þeirra verður með allt öðrum hætti en tíðkast hefur frá því að völlurinn opnaði sem 18 holu völlur árið 1986.

Sem dæmi má nefna að Bergvíkin, sem hefur verið 3. hola vallarins, verður 12. holan.

1. holan í nýrri leikröð var áður sú 9.,og 10. brautin (sem áður var áður upphafshola vallarsins ) verður stytt í par 4 holu í stað þess að vera par 5.

Nánar í kortinu hér fyrir neðan:

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ