/

Deildu:

Ólafía Þórunn og Valdís Þóra bregða á leik. Mynd/GSÍ/HJ
Auglýsing

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir (GR) og Valdís Þóra Jónsdóttir (GL) komust ekki í gegnum úrtökumótið fyrir Evian meistaramótið á LET Evrópumótaröðinni. Mótið fór fram á keppnisvellinum í Frakklandi þar sem risamótið fer fram síðar á þessu ári. Ólafía endaði á 6 höggum yfir pari eftir 36 holur en Valdís var á 19 höggum yfir pari. Tveir kylfingar komust áfram á risamótið en alls eru fimm risamót í kvennaflokki á á LPGA og LET Evrópumótaröðinni.

Maria Verchenova frá Rússlandi og Nanna Koertz Madsen frá Danmörku komust áfram.  Verchenova lék á einu höggi undir pari en Madsen á +1 samtals.

 

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ