Ólafía Þórunn endaði í 51. sæti á Symetra mótaröðinni í Ohio

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Myndt: Tristan Jones

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, endaði í 51. sæti Prasco Charity meistaramótinu sem fram fór í Cincinatti í Ohio.

Um var að ræða mót á Symetra atvinnumótaröðinni í Bandaríkjunum.

Mótaröðin er sú næst sterkasta á eftir sjálfri LPGA mótaröðinni.

Ólafía Þórunn lék á 72-72-77 eða +5 samtals.

Perrine Pelacour frá Frakklandi sigraði á -15 samtals, 70-64-67.

Skor keppenda er uppfært hér:

(Visited 1.944 times, 1 visits today)