Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, er í 77. sæti á Marathon Classic meistaramótinu á LPGA mótaröðinni sem lýkur í kvöld.
GR-ingurinn lék á -3 á 1. hringnum og var í 19. sæti eftir 1. hringinn. Hún lék á 75 höggum á 2.hring og aftur á 75 höggum á 3. keppnisdegi. Hún er samtals á +5 þegar einn hringur er eftir.
/
- Pistlahöfundur: Sigurður Elvar
Deildu:
Auglýsing
Deildu:
Jólakveðja frá GSÍ
22.12.2024
Golf á Íslandi
Mótaskrá GSÍ fyrir árið 2025
13.12.2024
Fréttir | stigamótaröðin | Unglingamótaröðin
Gott ár hjá landssamtökum eldri kylfinga
13.12.2024
Eldri kylfingar | Fréttir | LEK