Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er til umfjöllunar hjá heimasíðu LET Evrópumótaraðar kvenna í golfi. GR-ingurinn dvaldi ásamt 20 öðrum nýliðum LET mótaraðarinnar á nýliðanámskeiði sem fram fór á Dénia Marriott La Sella Golf Resort rétt við Alicante. Eins og áður segir eru nýliðarnir alls 21 á LET mótaröðinni en þeir koma frá 12 löndum.
/
- Pistlahöfundur: Sigurður Elvar
Deildu:
Auglýsing
Deildu:
Jólakveðja frá GSÍ
22.12.2024
Golf á Íslandi
Mótaskrá GSÍ fyrir árið 2025
13.12.2024
Fréttir | stigamótaröðin | Unglingamótaröðin
Gott ár hjá landssamtökum eldri kylfinga
13.12.2024
Eldri kylfingar | Fréttir | LEK