Ólafía Þórunn í viðtali á heimasíðu LET Evrópumótaraðarinnar - Golfsamband Íslands
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Mynd/LET
Auglýsing

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er til umfjöllunar hjá heimasíðu LET Evrópumótaraðar kvenna í golfi. GR-ingurinn dvaldi ásamt 20 öðrum nýliðum LET mótaraðarinnar á nýliðanámskeiði sem fram fór á Dénia Marriott La Sella Golf Resort rétt við Alicante. Eins og áður segir eru nýliðarnir alls 21 á LET mótaröðinni en þeir koma frá 12 löndum.

Viðtalið má lesa hér.

Deildu:

Auglýsing
Íslenskir kylfingar stóðu sig frábærlega í gær um allan heim 🇮🇸⛳️1. Gunnlaugur Árni Sveinsson sigraði á The Blessing Collegiate Invitational, afar sterku háskólamóti í efstu deild Bandaríkjanna 🏆
2. Markús Marelsson sigraði á Global Junior móti í Danmörku með 9 högga mun🥇
3. Ísland lék vel á fyrsta keppnisdegi á Heimsmeistaramóti stúlknaliða í Kanada og er í 7. sæti 👊🏻
4. Haraldur Franklín er í góðri stöðu á Challenge Tour móti í Tékklandi  eftir flotta spilamennsku á fyrsta keppnisdegi 👏🏻

Áfram Ísland! 🇮🇸
Opna breska pilta og stúlkna er í fullum í gangi! 💪Hægt er að fylgjast betur með Perlu, Skúla, Markúsi og Veigari í story hér á Instagram 🇮🇸
🏆 Aron Snær Júlíusson (GKG) og Hulda Clara Gestsdóttir (GKG) eru stigameistarar 2024 á GSÍ mótaröðinni.👏 Þetta er í annað sinn sem Aron Snær er stigameistari en í fyrsta sinn hjá Huldu Clöru.

🏌🏼‍♀️ Hulda Clara sigraði á Íslandsmótinu í golfi og í Hvaleyrarbikarnum sem lauk í gær. Hulda Clara fékk alls 2500 stig. Eva Kristinsdóttir, GM, varð önnur með 1923 stig og í þriðja sæti var Ragnhildur Kristinsdóttir, GR með 1750 stig.

🏌🏼‍♂️ Aron Snær sigraði á Íslandsmótinu í golfi 2024, hann varð annar í Korpubikarnum og í 9. sæti í Hvaleyrarbikarnum sem lauk í gær. Aron Snær fékk alls 2456 stig. Tómas Eiríksson Hjaltested (GR) varð annar á stigalistanum með 1840 stig og Aron Emil Gunnarsson (GOS) varð þriðji með 1748 stig.
🏆 Tómas Eiríksson Hjatested (GR) er sigurvegari Hvaleyrarbikarsins 2024 í karlaflokki. Tómas lauk leik á 5 höggum undir pari (65-71-75).Við óskum Tómasi innilega til hamingju með sigurinn 👏

1. Tómas Eiríksson Hjaltested (GR) 211 högg (65-71-75)
T2. Breki Gunnarsson Arndal (GKG) 212 högg (72-69-71)
T2. Jóhann Frank Halldórsson (GR) 212 högg (70-68-74)
Auglýsing