Ólafía Þórunn: Mynd/Tristan Jones
Auglýsing

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, komst í gegnum niðurskurðinn á Symetra mótaröðinin sem fram fer í Davidson í Norður-Karólínu.

Hún lék lokahringinn á 75 höggum og endaði í 56. sæti.

Ólafía lék hringina þrjá á 75-74-75 höggum eða +8 samtals.

Nánari úrslit hér:

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ