/

Deildu:

Auglýsing

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Ragnhildur Kristinsdóttir báðar úr Golfklúbbi Reykjavíkur eru efstar og jafnar eftir 36 holur á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer á Leirdalsvelli, þær hafa báða leikið á 146 höggum eða á 4 höggum yfir pari. Ragnhildur sem leiddi eftir fyrsta hring ásamt Valdísi Þóru spilaðið í dag á 71 höggi að á pari vallarins en Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Keili sem vermir þriðja sætið léku í dag á 70 höggum eða 1 undir pari sem er nýtt vallarmet á leirdalsvelli. Ólafía Þórunn, Ragnhildur  og Guðrún Brá munu leika í lokaráshópnum á morgun. Hægt er að nálgast stöðuna í kvennaflokki á golf.is

1. sæti               Ólafía Þórunn Kristinsdóttir       GR, 76/70 = 146 +4

2. sæti               Ragnhildur Kristinsdóttir            GR, 75/71 = 146 +4

3. sæti               Guðrún Brá Björgvinsdóttir        GK, 77/70 = 147 +5

 

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ