GSÍ fjölskyldan
/

Deildu:

Auglýsing

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Mel Reid og Aditi Ashok voru fengnar í viðtal í þættinum Morning Drive á Golf Channel í vikunni. Þar voru þær mættar til að ræða um komandi leiktíð á LPGA mótaröðinni en þær eru allar nýliðar á mótaröðinni.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ