Site icon Golfsamband Íslands

Ólafur Björn afreksstjóri GSÍ hefur valið 43 kylfinga í landsliðshóp

Ólafur Björn Loftsson, afreksstjóri Golfsambands Íslands, valdi á dögunum 43 leikmenn í landsliðshóp GSÍ.

Leikmennirnir koma frá 10 klúbbum – þar af einum frá Svíþjóð. Flestir koma frá GR, GM og GKG.

Yngstu leikmennirnir eru fæddir árið 2009 og sá elsti er fæddur árið 1988. Meðaldur hópsins er 19 ár en allir leikmenn hópsins eru áhugakylfingar þar sem að atvinnukylfingar eru ekki gjaldgengir í verkefnin sem íslensku landsliðin taka þátt í.

Klúbbur Fjöldi leikmanna í hópnum
Golfklúbbur Reykjavíkur – GR10
Golfklúbbur Mosfellsbæjar – GM10
Golfklúbbur Kópavogs – og Garðabæjar – GKG10
Golfklúbbur Akureyrar – GA4
Golfklúbburinn Keilir – GK3
Golfklúbbur Selfoss – GOS2
Nesklúbburinn – NK1
Hills GC1
Golfklúbbur Suðurnesja – GS1
Golfklúbbur Borgarness – GB1
Samtals43

Hópurinn er þannig skipaður.

Nafn Klúbbur Fæðingarár
Andrea BergsdóttirHills GC2000
Andrea Ýr ÁsmundsdóttirGA2002
Arnar Daði SvavarssonGKG2009
Aron Emil GunnarssonGOS2001
Auður Bergrún SnorradóttirGM2007
Berglind Erla BaldursdóttirGM2005
Bjarni Þór LúðvíkssonNK2004
Böðvar Bragi PálssonGR2003
Dagbjartur SigurbrandssonGR2002
Daníel Ísak SteinarssonGK2000
Elías Ágúst AndrasonGR2006
Eva KristinsdóttirGM2007
Fjóla Margrét ViðarsdóttirGS2007
Guðjón Frans HalldórssonGKG2007
Gunnar Þór HeimissonGKG2008
Gunnlaugur Árni SveinssonGKG2005
Heiðrún Anna HlynsdóttirGOS2000
Helga Signý PálsdóttirGR2006
Hjalti JóhannssonGK2007
Hlynur BergssonGKG1998
Hulda Clara GestsdóttirGKG2002
Jóhanna Lea LúðvíksdóttirGR2002
Jóhannes GuðmundssonGR1998
Karen Lind StefánsdóttirGKG2006
Katrín Sól DavíðsdóttirGM2004
Kristján Þór EinarssonGM1988
Kristófer Karl KarlssonGM2001
Kristófer Orri ÞórðarssonGKG1997
Lárus Ingi AntonssonGA2002
Loa D. JohannssonGB2006
María Eir GuðjónsdóttirGM2004
Markús MarelssonGK2007
Nína Margrét ValtýsdóttirGR2004
Pamela Ósk HjaltadóttirGM2008
Perla Sól SigurbrandsdóttirGR2006
Saga TraustadóttirGKG1998
Sara KristinsdóttirGM2005
Sigurður Bjarki BlumensteinGR2001
Skúli Gunnar ÁgústssonGA2006
Snorri HjaltasonGKG2008
Sverrir HaraldssonGM2000
Tómas Eiríksson HjaltestedGR2002
Veigar HeiðarssonGA2006
Exit mobile version