Ólafur Björn valdi 29 leikmenn í landsliðshóp GSÍ – fyrstu æfingabúðir vetrarins tókust vel

Ólafur Björn Loftsson, afreksstjóri Golfsambands Íslands, valdi á dögunum 29 leikmenn í landsliðshóp GSÍ. Hópurinn kom saman í fyrstu æfingabúðir vetrarins dagana 15.-17. nóvember.  “Það er alltaf jafn spennandi að hefja nýtt tímabil og finna fyrir þessum mikla áhuga hjá okkar bestu og efnilegustu afrekskylfingum. Æfingabúðirnar heppnuðust mjög vel og það var sérstaklega gaman að … Halda áfram að lesa: Ólafur Björn valdi 29 leikmenn í landsliðshóp GSÍ – fyrstu æfingabúðir vetrarins tókust vel