Stigamótaröð GSí í unglingaflokki heldur áfram dagana 11.-13. júní hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar.
Nettó-mótið fer fram á Leirdalsvelli og Áskorendamótaröðin fer fram samhliða í Mýrinni.
Opnað hefur verið fyrir skráningu í öllum flokkum. Smelltu á myndirnar hér fyrir neðan til að komast inn í skráningarferlið.

Ræst verður út samtímis á Áskorendamótaröðinni. Fyrri ræsingin fer fram kl. 13 í 9 holu mótinu. Síðari ræsingin í 18 holu mótinu á Áskorendamótaröðinni fer fram kl. 16.00.
Smelltu á myndirnar hér fyrir neðan til þess að komast inn í skráningarferlið.

