Vert er að benda á að búið er að opna fyrir umsóknir í Íþróttasjóð, en umsóknarfrestur rennur út þann 1. október.
Íþróttanefnd bárust alls 127 umsóknir að upphæð rúmlega 196 m. kr. um styrki úr Íþróttasjóði vegna ársins 2018.
Fyrir hverja?
Íþrótta- og ungmennafélög, og fyrir þá sem starfa að útbreiðslu- og fræðsluverkefnum á sviði íþrótta. Einnig þá sem starfa að rannsóknum á sviði íþrótta.
Til hvers?
Styrkirnir eru ætlaðir íþrótta- og ungmennafélögum á landinu til að bæta aðstöðu til íþróttaiðkana. Einnig eru styrkir til útbreiðslu- og fræðsluverkefna, að þessu sinni verður horft sérstaklega til verkefna sem stuðla að aukinni þátttöku barna af erlendum uppruna. Þá eru veittir styrkir til að stunda rannsóknir á ýmsum þáttum íþróttastarfsemi í landinu.
Nánari upplýsingar um Íþróttasjóð og slóð á rafræna umsókn er að finna á https://www.rannis.is/sjodir/aesku-ithrotta/ithrottasjodur/ .
Eftirfarandi verkefni fengu úthlutun úr sjóðnum á síðasta ári, 2018.
Umsækjandi – nafn | Heiti verkefnis | Styrkur í kr. |
Akstursíþróttafélag Hafnarfjarðar | Kaup á tímatökubúnaði | 250.000 |
Akstursíþróttasamband Íslands | Tímatökubúnaður fyrir rally | 200.000 |
Andri Hjörvar Albertsson | Aðbúnaður | 200.000 |
Badmintonfélag Akranes | Bæting aðstöðu | 100.000 |
Blakfélagið Birnur | Áhalda- og tækjakaup blakdeildar | 200.000 |
Bogfiminefnd ÍSÍ | Aðbúnaður til mótahalds í bogfimi á Íslandi | 400.000 |
Fimleikadeild Hattar | Öryggisdýnur | 250.000 |
Fimleikadeild Leiknis | Áhaldakaup | 400.000 |
Fimleikadeild UMFS | Hopp og fjör | 300.000 |
Fimleikasamband Íslands | Nútímavæðing móta | 400.000 |
Frjálsíþróttadeild FH | Fjölgun iðkenda í stangarstökki | 200.000 |
Frjálsíþróttadeild UMF.Selfoss | Kaup á tímatökutækjum | 300.000 |
Frjálsíþróttafélag Borgarfjarðar | Endurnýjun á grindum | 400.000 |
Golfklúbbur Fjallabyggðar | Endurnýjun á upplýsingaskilti, flaggstöngum og holubotnum | 100.000 |
Golfklúbbur Selfoss | Bæting á aðstöðu til golfæfinga | 300.000 |
Golfklúbbur Vatnsleysustrandar | Kaup á Brautarslátturvél | 500.000 |
Golfklúbburinn Dalbúi | Búnaðarkaup | 500.000 |
Golfklúbburinn Leynir | Endurnýjun á æfingarsvæði | 250.000 |
Hestamannafélagið Hending | Reiðhjálmakaup | 100.000 |
Hnefaleikafélag Akureyrar | Gera upp aðstöðu og kaupa búnað | 150.000 |
Íþróttafélag Reykjavíkur | Íþróttahópur eldri borgara hjá ÍR | 100.000 |
Íþróttafélagið Dímon fimleikadeild | Kaup á lendingardýnu | 350.000 |
Íþróttafélagið Gerpla | Trampólínkaup – tvöfalt minitramp | 300.000 |
Íþróttafélagið Huginn | Kaup á búnaði fyrir íþróttaskóla | 150.000 |
Íþróttafélagið Ösp | Hjálpartæki | 300.000 |
Jaðar Íþróttafélag | jaðar Íþróttir | 500.000 |
Knattspyrnufélagið Víðir | Áhöld | 150.000 |
Kraft Mosfellsbæ | Tækjakaup fyrir Kraftlyftingafélag Mosfellsbæjar | 200.000 |
Kraftlyftingadeild Breiðabliks | Uppbygging unglingastarfs | 150.000 |
Kvartmíluklúbburinn | Tímatökubúnaður | 200.000 |
Körfuknattleiksfélag Fjarðabyggðar | Styrkur til kaupa á körfu og boltum | 150.000 |
Lyftingafélag Austurlands | Búnaðarkaup fyrir Lyftingafélag Austurland | 400.000 |
Lyftingafélagið Hengill | Kaup á sérhæfðum gæðabúnaði | 150.000 |
Mostri Golfklúbbur | Kaup á brautarsláttuvél | 500.000 |
Skautafélag Akureyrar | Útbreiðsla skautaiðkunnar | 350.000 |
Skíðafélag Dalvíkur | Búnaðarkaup | 300.000 |
Skíðasamband Íslands | Kaup á búnaði fyrir æfingabúðir og mótahald. | 400.000 |
Skotfélag Akraness | Uppbygging haglasvæðis | 300.000 |
Skotfélagið Markviss | Öryggisgirðing um Skotsvæði | 100.000 |
Skotfélagið Skotgrund | Leirdúfukastvélar | 400.000 |
Skotfélagið Skyttur | Unglingabyssur | 150.000 |
Sunddeild Þróttar Neskaupstað | Endurnýjun ráspalla | 200.000 |
Unglingaráð Körfuknattleiksdeildar Tindastóls | Áhaldakaup til afreka | 250.000 |
Ungmenna-/íþróttafélagið Smári | Áhaldakaup | 300.000 |
Ungmennafélag Bolungarvíkur | Fimleikadeild UMFB | 150.000 |
Ungmennafélag Hrunamanna | Skotvél í körfubolta | 150.000 |
Ungmennafélag Hrunamanna-Frjálsíþróttadeild | Áhalda- og tækjakaup frjálsíþróttadeildar Ungmennafélags Hrunamanna | 200.000 |
Ungmennafélagið Ólafur pá | Kaup á áhöldum og tækjum | 50.000 |
Ungmennafélagið Sindri | Stökkgólf (Fiber) | 500.000 |
Ungmennafélagið Valur | Áhaldakaup fyrir blak | 100.000 |
Fræðsla og útbreiðsla
Umsækjandi – nafn | Heiti verkefnis | Styrkur |
Badmintonsamband Íslands | Badminton um allt land | 300.000 |
Félag áhugamanna um íþr aldr | Frá á fæti | 250.000 |
Fimleikafélagið Rán | Uppbygging Ránar | 250.000 |
Frjálsíþróttadeild Í.R. | Allir með | 350.000 |
Frjálsíþróttasamband Íslands | Fræðslukerfi FRÍ | 350.000 |
Golfklúbbur Selfoss | Fræðsla/þekking og forvarnarverkefni | 200.000 |
Golfklúbburinn Vestarr | Efling þátttöku barna og unglinga í golfi. | 300.000 |
Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur | Amerísk fánafótbolta grunnskólakynning fyrir 4.-7.bekkir | 100.000 |
Héraðssamband Snæf/Hnappad,HSH | Frjálsíþróttabúðir SamVest | 100.000 |
Knattspyrnuvinafélag Litla Hrauns | Knattspyrnuforvörn – Án fordóma | 250.000 |
Körfuknattleiksdeild Vestra | Útbreiðsluverkefni körfuknattleiksdeildar Vestra 2017-2018 | 100.000 |
Körfuknattleiksfélag Fjarðabyggðar | Uppbygging körfuknattleiks í Fjarðabyggð | 250.000 |
Skotfélagið Skotgrund | Efling íþróttastarfs fyrir unglinga | 100.000 |
Taekwondo deild Þórs,Akureyri | Þjálfaramenntun og úrvalshópur | 150.000 |
Unglingaráð Körfuknattleiksdeildar Tindastóls | Körfuboltaskóli barna (6-12 ára) | 100.000 |
Ungmenna-/íþróttasamb Austl,UÍA | Farandþjálfun 2018 | 300.000 |
Ungmennafélagið Sindri | Þjálfaranámskeið | 100.000 |
Ungmennafélagið Valur | Dómaranámskeið í blaki | 100.000 |
Ungmennafélagið Víkingur | Íþróttasálfræði á heimavelli | 150.000 |
Víkingur,tennisklúbbur | Skólakennsla, skólamót og áhöldakaup í Míni Tennis fyrir börn í 4.-6.bekk í Reykjavík | 100.000 |
Yngri flokkaráð Þórs í handbolt | Fræðsla fyrir iðkendur og foreldra þeirra | 100.000 |
Rannsóknir
Umsækjandi – nafn | Heiti verkefnis | Styrkur |
Hafrún Kristjánsdóttir | Jafnrétti í boltaíþróttum á Íslandi | 500.000 |
Harpa Söring Ragnarsdóttir | Tíðni bráðra meiðsla í hnefaleikum á Íslandi | 500.000 |
Háskóli Íslands | Nýjar tækniaðferðir við sundþjálfun/kennslu barna | 400.000 |
Háskóli Íslands – Rannsóknarstofa í Íþrótta og heilsufræði | Knattspyrnuþjálfunar barna á Íslandi og í Noregi – Samanburðarrannsókn | 1.200.000 |
Háskóli Íslands/Elísabet Margeirsdóttir | Íþróttagarpar framtíðarinnar – breytingar á matarumhverfi við íþróttaiðkun barna | 400.000 |
María Kristín Jónsdóttir | Heilahristingur meðal íþróttakvenna, hormónatruflanir, andleg líðan og lífsgæði | 500.000 |