Opið golfmót hjá Golfklúbbi Suðurnesja um næstu helgi

KPMG-bikarinn 2016.
Séð yfir 9. flötin á Hólmsvelli í Leiru.

Það er víða hægt að leika golf á Íslandi þrátt fyrir að komið sé fram í október. Um næstu helgi eða sunnudaginn 14. október verður m.a. opið golfmót hjá Golfklúbbi Suðurnesja.

Í tilkynningu frá GS segir að Hólmsvöllur í Leiru sé í góðu ástandi og veðurspáin er hagstæð til golfleiks.

Búið er að opna fyrir skráningu í mótið á golf.is

(Visited 496 times, 1 visits today)