Origo-bikarinn: Stigalistinn fyrir Íslandsmótið í holukeppni

Egill Ragnar Gunnarsson (GKG) og Guðrún Brá Björgvinsdóttir (GK) fögnuðu sigri á Íslandsmótinu í holukeppni 2017.

Íslandsmótið í holukeppni á Eimskipsmótaröðinni þar sem keppt er um Origo-bikarinn fer fram á Hólmsvelli í Leiru dagana 29. júní – 1. júlí.

Golfklúbbur Suðurnesja er gestgjafi mótsins þar sem 32 karlar og 24 konur taka þátt.

Þátttökurétt í hvorum flokki hafa:

  • Ríkjandi Íslandsmeistari í holukeppni.
  • Þrír efstu Íslendingar á heimslista atvinnumanna www.owgr.com 14 dögum áður en mótið hefst.
  • Þrír efstu Íslendingar á heimslista áhugamanna www.wagr.com 14 dögum áður en mótið hefst.
  • Stigahæstu kylfingar á stigamótaröðinni, þar til fullum fjölda þátttakenda er náð.
  • Stig reiknast þannig: Við stig ársins bætast stig frá síðasta ári, frá og með síðasta Íslandsmóti í holukeppni.
  • Ákveði einhverjir kylfingar sem eiga þátttökurétt að nýta hann ekki færast kylfingar upp um sæti sem því nemur og þeim næstu á stigamótaröðinni er boðinn þátttökuréttur.

Stigalistann má nálgast hér og einnig er hann í töflunni hér fyrir neðan:


Nafn Klúbbur Stig Nafn Klúbbur Stig
1 Axel Bóasson GK 4,160.00 1 Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK 5,233.00
2 Aron Snær Júlíusson GKG 3,751.60 2 Anna Sólveig Snorradóttir GK 4,180.67
3 Andri Már Óskarsson GHR 3,026.00 3 Saga Traustadóttir GR 3,455.00
4 Vikar Jónasson GK 2,960.00 4 Karen Guðnadóttir GS 3,355.00
5 Kristján Þór Einarsson GM 2,434.00 5 Helga Kristín Einarsdóttir GK 3,247.00
6 Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR 2,300.00 6 Berglind Björnsdóttir GR 2,657.00
7 Egill Ragnar Gunnarsson GKG 2,220.00 7 Ragnhildur Kristinsdóttir GR 2,590.00
8 Haraldur Franklín Magnús GR 1,890.00 8 Arna Rún Kristjánsdóttir GM 2,137.00
9 Tumi Hrafn Kúld GA 1,706.67 9 Valdís Þóra Jónsdóttir GL 2,050.00
10 Stefán Þór Bogason GR 1,592.65 10 Heiða Guðnadóttir GM 1,867.00
11 Hlynur Bergsson GKG 1,571.00 11 Kinga Korpak GS 1,849.00
12 Andri Þór Björnsson GR 1,564.00 12 Hulda Clara Gestsdóttir GKG 1,715.83
13 Hákon Örn Magnússon GR 1,527.75 13 Amanda Guðrún Bjarnadóttir GHD 1,597.67
14 Björn Óskar Guðjónsson GM 1,487.77 14 Hafdís Alda Jóhannsdóttir GK 1,576.00
15 Henning Darri Þórðarson GK 1,487.27 15 Gunnhildur Kristjánsdóttir GK 1,395.00
16 Birgir Björn Magnússon GK 1,419.25 16 Andrea Ýr Ásmundsdóttir GA 1,355.00
17 Fannar Ingi Steingrímsson GHG 1,330.00 17 Eva Karen Björnsdóttir GR 1,123.33
18 Hákon Harðarson GR 1,310.90 18 Laufey Jóna Jónsdóttir GS 1,079.00
19 Arnór Snær Guðmundsson GHD 1,275.50 19 Sigurlaug Rún Jónsdóttir GK 967.33
20 Ólafur Björn Loftsson GKG 1,175.00 20 Ásdís Valtýsdóttir GR 867
21 Jóhannes Guðmundsson GR 1,155.40 21 Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir GR 861
22 Theodór Emil Karlsson GM 1,125.00 22 Særós Eva Óskarsdóttir GR 717
23 Hrafn Guðlaugsson GSE 1,095.32 23 Eva María Gestsdóttir GKG 715
24 Ingvar Andri Magnússon GKG 989.5 24 Hrafnhildur Guðjónsdóttir GO 560
25 Alfreð Brynjar Kristinsson GKG 933 25 Heiðrún Anna Hlynsdóttir GOS 532
26 Dagbjartur Sigurbrandsson GR 880 26 Ingunn Gunnarsdóttir GKG 495
27 Víðir Steinar Tómasson GA 877.75 27 Ragnhildur Sigurðardóttir GR 480
28 Gísli Sveinbergsson GK 851.6 28 Þórdís Geirsdóttir GK 477.5
29 Patrekur Nordquist Ragnarsson GR 850.1 29 Stefanía Kristín Valgeirsdóttir GA 455
30 Daníel Ísak Steinarsson GK 831.5 30 Zuzanna Korpak GS 440
31 Ragnar Már Garðarsson GKG 829.5 31 Andrea Björg Bergsdóttir GKG 405
32 Sverrir Haraldsson GM 813 32 Signý Arnórsdóttir GK 322.67
33 Kristófer Karl Karlsson GM 809 33 Ingunn Einarsdóttir GKG 240
34 Arnór Ingi Finnbjörnsson GR 797.5 34 Gerður Hrönn Ragnarsdóttir GR 160
35 Sigurður Bjarki Blumenstein GR 755.6 35 Árný Eik Dagsdóttir GKG 130
36 Daníel Hilmarsson GKG 753 36 Lovísa Ólafsdóttir GR 113
37 Viktor Ingi Einarsson GR 745.17
38 Rúnar Arnórsson GK 708.1
39 Kristján Benedikt Sveinsson GA 685.5
40 Helgi Snær Björgvinsson GK 679.6
41 Björgvin Sigurbergsson GK 637.67
42 Gunnar Smári Þorsteinsson GR 584
43 Tómas Eiríksson Hjaltested GR 574.75
44 Benedikt Sveinsson GK 560.6
45 Guðmundur Rúnar Hallgrímsson GS 552
46 Böðvar Bragi Pálsson GR 534.5
47 Lárus Garðar Long GV 529.67
48 Andri Páll Ásgeirsson GK 519.27
49 Eyþór Hrafnar Ketilsson GA 513.5
50 Eggert Kristján Kristmundsson GR 465
51 Haukur Már Ólafsson GKG 423.6
52 Kristófer Orri Þórðarson GKG 376.5
53 Sigurður Arnar Garðarsson GKG 368.8
54 Ragnar Már Ríkarðsson GM 364.5
55 Stefán Már Stefánsson GR 361.67
56 Peter Henry Bronson GM 347.5
57 Magnús Lárusson GJÓ 344
58 Jón Hilmar Kristjánsson GM 322.5
59 Jón Gunnarsson GKG 292
60 Emil Þór Ragnarsson GKG 276
61 Hlynur Geir Hjartarson GOS 266.5
62 Einar Snær Ásbjörnsson GR 249
63 Einar Long GR 240
64 Lárus Ingi Antonsson GA 238
65 Kjartan Óskar Karitasarson NK 236
66 Bjarni Sigþór Sigurðsson GK 225
67 Dagur Ebenezersson GM 222
68 Sigurður Már Þórhallsson GR 203
69 Rafn Stefán Rafnsson GB 200
70 Andri Már Guðmundsson GM 194.85
71 Sigmundur Einar Másson GKG 192.5
72 Aron Emil Gunnarsson GOS 188
73 Stefán Þór Hallgrímsson GM 180
74 Helgi Dan Steinsson GL 170
75 Jón Frímann Jónsson GM 170
76 Kjartan Sigurjón Kjartansson GR 160.5
77 Aron Skúli Ingason GM 159.75
78 Þórir Baldvin Björgvinsson 158.5
79 Heiðar Davíð Bragason GHD 145.6
80 Einar Bjarni Helgason GFH 140
81 Gunnar Blöndahl Guðmundsson GKG 137.5
82 Sigurbjörn Þorgeirsson GFB 132
83 Gunnar Páll Þórisson GKG 117
84 Birgir Guðjónsson GJÓ 108.2
85 Sigurþór Jónsson 106
86 Elvar Már Kristinsson GR 96
87 Halldór Fannar Halldórsson GR 95
88 Sturla Höskuldsson GA 93
89 Sveinbjörn Guðmundsson GK 90.5
90 Aron Bjarki Bergsson GKG 90
91 Orri Bergmann Valtýsson GK 88.6
92 Jóhann Sigurðsson GVS 87.5
93 Örvar Samúelsson GA 87
94 Bergur Rúnar Björnsson GFB 78
95 Björn Kristinn Björnsson GK 76
96 Gunnar Aðalgeir Arason GA 75
97 Magnús Friðrik Helgason GKG 74.5
98 Ari Magnússon GKG 69
99 Konráð Vestmann Þorsteinsson GA 69
100 Samúel Gunnarsson GFB 59
101 Jón Karlsson GR 58.5
102 Stefán Óli Magnússon 58
103 Björn Auðunn Ólafsson GA 52
104 Hilmar Snær Örvarsson GKG 52
105 Árni Páll Hansson GR 50.25
106 Helgi Runólfsson GK 48
107 Anton Ingi Þorsteinsson GA 44
108 Siggeir Vilhjálmsson GSE 31.5
109 Dagur Fannar Ólafsson GKG 30
110 Pétur Sigurdór Pálsson GOS 30
111 Daníel Ingi Sigurjónsson GV 28
112 Björgvin Sigmundsson GS 25.5
113 Björgvin Þorsteinsson GA 25.5
114 Rögnvaldur Ólafsson GJÓ 25.5
115 Guðmundur Arason GR 20.25
116 Breki Gunnarsson Arndal GKG 19
117 Viktor Snær Ívarsson GKG 17
118 Magnús Bjarnason GEY 16.5
119 Jóhann Gunnar Kristinsson GR 14
120 Óli Kristján Benediktsson GHH 14
121 Bjarni Freyr Valgeirsson GR 13.5
122 Bjarni Þór Lúðvíksson GR 12
123 Victor Rafn Viktorsson GM 12
(Visited 515 times, 2 visits today)