Golfsamband Íslands

Pamela Ósk og Guðjón Frans Nettómeistarar 2024

Pamela Ósk Hjaltadóttir og Guðjón Frans Halldórsson. Mynd/GKG

Nettó unglingamótið fór fram um s.l. helgi hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Mótið er hluti af Unglingamótaröð GSÍ og einnig var keppt í Golf14 fyrir keppendur 14 ára og yngri. Alls voru 140 keppendur á Leirdalsvelli en þetta er fjórða sinn sem GKG heldur þetta mót.  

Í elsta aldursflokknum, 15-18 ára, voru leiknar 54 holur. Þar stóðu Guðjón Frans Halldórsson, GKG og Pamela Ósk Hjaltadóttir, GM uppi sem sigurvegarar og eru þau Nettómeistarar 2024. 

Á Leirdalsvelli léku keppendur í Golf14 tvo keppnishringi, alls 36 holur, á tveimur keppnisdögum. Á Mýrinni var keppt í Golf14 en sú keppni fór fram föstudaginn 6. júní.  

Úrslit úr Golf14 á Mýrinni eru hér:

Úrslit í Golf14 á Leirdalsvelli – stúlkur

Nafn Klúbbur hringurhringurSamtals
1Elva María JónsdóttirGK8083163
2Sara María Guðmundsdóttir GM9192183
3Eiríka Malaika StefánsdóttirGM9985184
Frá vinstri Ástrós Arnarsdóttir íþróttastjóri GKG Sara María Elva María Eiríka Malaika Úlfar Jónsson mótsstjóri

Úrslit í Golf14 á Leirdalsvelli – drengir

NafnKlúbbur hringurhringurSamtals
1Björn Breki HalldórssonGKG7571146
2Máni Freyr VigfússonGK7474148
3Birgir Steinn Ottósson GR8273155
Frá vinstri Ástrós Arnarsdóttir íþróttastjóri GKG Birgir Steinn Björn Breki Máni Freyr Úlfar Jónsson mótsstjóri

Úrslit í flokki 15-18 ára – stúlkur

Nafn Klúbbur 1. hr.2. hr.hr.Samtals
1Pamela Ósk HjaltadóttirGM817774232
2Fjóla Margrét ViðarsdóttirGS797776232
3Bryndís Eva ÁgústsdóttirGA827777236
Frá vinstri Ástrós íþróttastjóri GKG Bryndís Eva Pamela Ósk og Fjóla Margrét

Úrslit í flokki 15-18 ára – piltar

Nafn Klúbbur 1. hr.2. hr.hr.Samtals
1Guðjón Frans HalldórssonGKG757170216
2Veigar HeiðarssonGA717474219
3Skúli Gunnar ÁgústssonGK817571227
Frá vinstri Úlfar Jónsson mótsstjóri Veigar Guðjón Frans Skúli og Guðmundur Daníelsson þjálfari hjá GKG
Exit mobile version