Opið golfmót fer fram á Hellishólum sunnudaginn 27. mars, Páskamótið, og verður leikið inn á sumarflatir. Veitt verða verðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin í kvenna – og karlaflokki. Einnig verða veitt verðlaun fyrir besta skorið. Golfvöllurinn kemur vel undan vetri og eru félagar á Hellshólum óþreyjufullir að spila golf í hlíðinni fögru – segir í tilkynningu frá Hellishólum. Skráning fer fram á golf.is.
/
- Pistlahöfundur: Sigurður Elvar
Deildu:
Deildu:
GSÍ leitar að markaðsstjóra
24.02.2025
Fréttir
Skráning hafin á Golfhátíð á Akranesi
13.02.2025
Fréttir