/

Deildu:

Auglýsing

Það verður mikið um að vera í golfíþróttinni á Suðurnesjum á næstu vikum.

PGA golfkennaranemar ætla að bjóða upp á púttkennslu sem fer fram laugardag 20. júlí kl 10 til 14. á púttflötinni við Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.

Markhópur eru allir almennir kylfingar, byrjendur jafnt sem lengra komnir, börn og fullorðnir.

Einkakennsla, keppni og leikir.

Þátttakendur fara allir í pott og eiga möguleika á að vinna gjafabréf í Golfskálanum golfverslun.

Nánar um viðburðinn hér:

Íslandsmótið í golfi hefst fimmtudaginn 18. júlí á Hólmsvelli í Leiru hjá Golfklúbbi Suðurnesja. Mótið stendur yfir í fjóra daga og er tilvalið fyrir áhugasama að fá púttkennslu og fara síðan og fylgjast með bestu kylfingum landsins á Íslandsmótinu í golfi.

PUTTKENNSLA PGA

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ