/

Deildu:

#image_title
Auglýsing


Samtök íþrótta- og golfvallastarfsmanna (SÍGÍ) stendur fyrir ráðstefnu fimmtudaginn 6. mars í golfskálanum hjá Keili. Margir áhugaverðir fyrirlestrar verða á dagskrá, meðal annars munu vallarstjórar Golf National í Frakklandi og Royal Portrush á Norður-Írlandi flytja erindi.

Fyrirlestrar:

Golf National – Arthur Lecomte, vallarstjóri
Royal Portrush – Graeme Beatt, vallarstjóri
Þá verða margvíslegir fyrirlestrar frá styrktaraðilum SÍGÍ og fleirum.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ