Ragnar Már og Bjarney Ósk sigruðu á heimslistamótinu á Urriðavelli

Frá vinstri:Þorvaldur Þorsteinsson framkvæmdastjóri GO, Ragnar Már, Aron Snær, Böðvar Bragi og Bjerney Ósk. Mynd/GO

Ragnar Már Garðarsson úr GKG og Bjarney Ósk Harðardóttir úr GR sigruðu á heimslistamótinu sem fram fór á Urriðavelli um helgina.

Um er að ræða mót sem gefa stig á heimslista líkt og á Mótaröð þeirra bestu sem GSÍ stendur fyrir.

Þetta er annað mótið á þessu tímabili þar sem keppt er á heimslistamótaröðinni.

Lokastaðan er hér fyrir neðan:

(Visited 763 times, 1 visits today)