Auglýsing

Fyrsta stigamót tímabilsins á unglingamótaröð GSÍ fer fram hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar dagana 26. – 28. maí 2023. GM er framkvæmdaraðili mótsins.

Í flokki 17-21 árs og 15-16 ára er leikið á Hlíðavelli.

Í flokkum 17-21 árs eru leiknar 54 holur en 36 holur í öðrum flokkum.

Keppt er samkvæmt gildandi reglugerð um stigamót unglinga og móta- og keppendareglum GSÍ.

Rástímar hafa verið birtir og er hægt að sjá þá hér:

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ