Rekstur Golfsambands Íslands gekk vel á árinu 2021
Rekstraráætlun golfsambandsins gerði ráð fyrir lítilsháttar hagnaði á árinu en hagnaður ársins varð tæpar 30 milljónir króna. Tekjur frá samstarfsaðilum jukust á milli ára og tekjur af félagagjöldum hækkuðu umtalsvert vegna mikillar fjölgunar iðkenda. Heildarvelta sambandsins var tæpar 200 milljónir króna, samanborið við 169 milljónir króna árið 2020. Stjórn golfsambandsins reynir ávallt að sýna varkárni … Halda áfram að lesa: Rekstur Golfsambands Íslands gekk vel á árinu 2021
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn