Golfsamband Íslands

Reykjavík Junior Open fer fram 5. september – opið fyrir skráningu

Frá 11. flöt á Korpúlfsstaðavelli. Mynd/seth@golf.is

Reykjavík Junior Open 2021 fer fram 5. september á Korpúlfsstaðavelli (Sjórinn/Áinn). Leikfyrirkomulag mótsins er höggleikur og punktakeppni.

Keppt verður í átta flokkum og verða veitt verðlaun fyrir 1.-3. sæti í hverjum flokki í höggleik auk flestra punkta í hverjum flokki.

Skráning í mótið er hafin og er mótsgjaldið 4.000 kr. Mótsgjald greiðist við skráningu.

Smelltu hér til að skrá þig.

Skráningu lýkur á hádegi 2. september og verða rástíma fyrir mótið birtir kl. 12.00 laugardaginn 4. september.

Innifalið í mótsgjaldi er:

Mótið er flokkaskipt eftir aldri og kyni, keppt verður í eftirfarandi keppnisflokkum:

14 ára og yngri stelpur – Rauðir teigar – 18 holur  –  Höggleikur og punktakeppni – Hámark 21 keppendur.

14 ára og yngri strákar – Bláir teigar – 18 holur – Höggleikur og punktakeppni – Hámark 21 keppendur.

15 – 16 ára stelpur – Bláir teigar – 18 holur –  Höggleikur og punktakeppni – Hámark 21 keppendur.

15 – 16 ára strákar – Gulir teigar – 18 holur – Höggleikur og punktakeppni – Hámark 21 keppendur.

17 – 18 ára stúlkur – Bláir teigar – 18 holur –  Höggleikur og punktakeppni – Hámark 21 keppendur.

17 – 18 ára piltar – Hvítir teigar – 18 holur – Höggleikur og punktakeppni – Hámark 21 keppendur

19-21 árs stúlkur – Bláir teigar – 18 holur – Höggleikur og punktakeppni – Hámark 9 keppendur

19-21 árs piltar – Hvítir teigar – 18 holur – Höggleikur og punktakeppni – Hámark 9 keppendur

Verði ekki full skráning í flokk er hægt að fjölga í öðrum flokkum þannig að heildar fjöldi keppenda verði 144.

Hlökkum til að taka á móti ungu kylfingum landsins!

Golfklúbbur Reykjavíkur

Frá 11 flöt á Korpúlfsstaðavelli Myndsethgolfis
Exit mobile version