Reykjavíkurborg og GR skrifa undir viljayfirlýsingu um uppbyggingu

Frá Korpúlfsstaðavelli.

Í dag kl. 15.30 skrifa Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Björn Víglundsson formaður Golfklúbbs Reykjavíkur undir viljayfirlýsingu um samstarf uppbyggingar golfaðstöðu og vinnu við deiliskipulag fyrir nýjar atvinnulóðir bæði í Grafarholti og á Korpúlfsstöðum.

Skrifað verður undir í Golfskálanum í Grafarholti.

(Visited 435 times, 1 visits today)