GSÍ fjölskyldan
/

Deildu:

Auglýsing

Sigmundur Einar Másson úr GKG tók þátt á Evrópumóti áhugamanna fyrir 30 ára og eldri.

Sigmundur Einar vann sér inn keppnisrétt á þessu móti með sigri sínum á Íslandsmóti +35 sem fram fór í fyrra í Grindavík.

Evrópumót +30 fór fram í Finnlandi og voru leiknar 54 holur með niðurskurði. Sigmundur náði niðurskurðinum og endaði í 41. sæti á (76-74-75 höggum).

Þetta var í tólfta sinn sem hinn reynslumikli keppnismaður Sigmundur Einar tekur þátt á Evrópumóti. Hann hefur leikið á EM í öllum aldursflokkum nema EM öldunga.

Deildu:

Auglýsing
Svipmyndir frá æfingaferð íslenska landsliðshópsins á La Finca í janúar 🇪🇸 lafincaresort
Undirbúningur hjá Guðrúnu Brá áður en hún hélt af stað til Suður Afríku að keppa á Sunshine mótaröðinni í golfi 🇿🇦Endilega fylgist með henni næstu vikur 📸
Skráning er hafin á Golfhátíð á Akranesi ⛳️ frábær skemmtun fyrir 11-14 ára af öllu getustigi 🙏🏻 nánari upplýsingar og skráning á golf.is
Frábær vika að baki hjá íslenska landsliðshópnum á La Finca Golf ⛳️Thank you for having us lafincaresort lafinca_sports

📸 kristinmariaa
Auglýsing